Forsíđa

 

Reiknimeistarar almanaksins

    Međfylgjandi grein er kafli úr minningarriti um Leif Ásgeirsson prófessor. Rit ţetta kom út áriđ 1998 á vegum Raunvísindastofnunar Háskólans og Íslenska stćrđfrćđafélagsins. Jón Ragnar Stefánsson sá um útgáfuna og ritađi kafla ţann sem hér birtist.