Mars myrkvast  

Afarantt 24. desember gekk tungli fyrir reikistjrnuna Mars og myrkvai hana fr slandi s. etta er sjaldgfur viburur. Fr v a fari var a birta yfirlit um stjrnumyrkva almanakinu ri 1972 hefur aeins gefist eitt tkifri til a sj Mars myrkvast dimmum himni Reykjavk. Var a 26. mars 2004.  S myrkvi sst milli skja sums staar Reykjavkursvinu. almanaki fyrir ri 1972 er geti um Marsmyrkva 15. ma kl. 20:21, en var sl lofti og lklegt a nokkur hafi s ann myrkva. Sama er a segja um myrkva 22. mars 1991, 12. jn 2002 og 27. jl 2006 sem allir voru a degi til. eirra var ekki geti almanakinu. Yfirlit yfir myrkvanir reikistjarna fr 1837 til 2020 er a finna annarri vefsu.
 
Skilyri til a fylgjast me myrkvanum 24. desember voru mjg hagst Reykjavk, veur stillt og aeins unnar skjaslur. Samkvmt almanakinu tti myrkvinn a hefjast kl. 03:07 og ljka kl. 03:30. Mars var gegnt slu einmitt ennan dag og v nrri jru, bjartur og berandi. Me gum stjrnusjnauka mtti greina drtti yfirbori reikistjrnunnar. egar tungli gengur fyrir fastastjrnu hverfur stjarnan augnabliki. En egar um reikistjrnu er a ra, tekur a tungli dltinn tma a myrkva hana. verml Mars ennan dag var 16 bogasekndur. Ef Mars hefi gengi bak vi miju tunglsins hefi hann myrkvast minna en hlfri mntu og myrkvinn hefi stai tpa klukkustund. En Mars fr nrri rnd tunglsins og var v rmlega mntu a hverfa, en myrkvinn var jafnframt mun skammvinnari.

Snvarr Gumundsson ni frbrum myndum af essum myrkva og birtast r hr fyrir nean.

.S. 25. desember 2007. Sast breytt 6. jan. 2007.

Almanak Hsklans