Vetrarbrautir
Fjöldi vetrarbrauta í hinum sýnilega heimi: 2x1012 (tvćr
billjónir).
Vetrarbrautir eru ţrenns konar: ţyrilţokur, sporvöluţokur og
óreglulegar ţokur.
Stjörnufjöldi er afar misjafn, frá 108 upp í 1014
(frá hundrađ milljónum upp í hundrađ billjónir).
Sporvöluţokurnar verđa stćrstar. Sú stćrsta telur 100 billjón
stjörnur og er 5,5 milljón ljósár í ţvermál.
Vetrarbrautin okkar telur meira en 2x109 (tvo milljarđa)
stjarna. Hún er 120 ţúsund ljósár í ţvermál.
Massi hennar er yfir 1012 (billjón). Megniđ er hulduefni
sem lítiđ er vitađ um.
Flestar tölurnar hér ađ ofan eru mikilli óvissu háđar.
Međ billjón er átt viđ evrópska billjón. Sjá grein um
forskeyti.
Ţ.S. 1.3. 2022
Forsíđa |