Venus sem morgunstjarna

    daga sem veur hefur leyft essu ri, hefur Venus sst sem morgunstjarna, allt fr mijum janar, og mun hn vntanlega sjst fram aprl. etta m ra af tflum bls. 7, 11 og 15 almanakinu, svo og af teikningu bls 65, en ess er ekki geti textanum bls. 66 tt svo tti a vera. Venus er lgt lofti essum tma a hn s langt vestur fr sl. Fr Reykjavk s komst hn hst 5 yfir sjnbaug suaustri fr Reykjavk birtingu. eirri h ni hn seint janar og fram mijan febrar. Eftir mijan marsmnu kemur hn ekki upp fyrr en eftir a bjart er ori, en vegna ess hve hn er skr, sst hn rkkrinu milli birtingar og slarupprsar.

.S. 3.3. 2006.

Almanak Hsklans