Forsa

kvrun tmans

eftir orstein Smundsson

Erindi flutt Myndlistasklanum Reykjavk aprl 2013 og endurflutt janar 2015, me breytingum og vibtum

 

Inngangur

   Fyrir  fjrutu rum ea svo fundu frttamenn hj rkistvarpinu upp v a spyrja menn gtunni essarar einfldu spurningar: Hva er klukkan? Spurningin var ekki alveg t blinn, v a spyrjendur hfu ori ess skynja a helstu vimiunarklukkum landsins bar ekki saman: Smaklukkan var samrmi vi tvarpsklukkuna, og sjnvarpsklukkan var sammla hinum bum. Klukkan Dmkirkjunni virtist lka hafa sna srstku skoun mlinu. Hvaa klukku ttu menninnirnir a tra? eir reyndu a spyrja hina og essa, fengu lk og stundum ljs svr, og komust loks a eirri niurstu, a lklega vissi enginn me vissu, hva rtt klukka vri.
    etta vandaml heyrir n sgunni til. N hefur allur almenningur agang a klukkum sem ganga svo rtt a r arf sjaldan a stilla, ea a r stilla sig sjlfar eftir merkjum sem koma gegnum sma ea tvarp fr fjarlgum tmamerkjastvum ea gervitunglum. En fstir leia hugann a v hvernig fari er a v a kvara rttan tma. ur en g fer t slma er rtt a velta v fyrir sr hvernig menn fru a fyrr t egar engar voru klukkurnar. sgu mannkynsins eru klukkur tiltlulega nleg uppfinning. Menn hafa snemma fundi rf fyrir a kvara tmann me einhverjum htti egar eir vildu mla sr mt ea skipuleggja framkvmdir. Menn urftu a fylgjast me rstunum og tma dags og ntur, og auk ess gat veri rf a mla tmalengdir, h v hva lii var dags ea rs.
    Fr fornu fari hafa menn ri gang tmans af afstu himintunglanna, slar og tungls. Me v a skrsetja athuganir fluu menn sr smm saman nkvmrar vitneskju um lengd rstarsins og lengd tunglmnaarins. Mrgum ldum fyrir Krists bur hfu Babylonumenn Asu og Mayar Amerku n trlega mikilli nkvmni slkum reikningum. essa vitneskju mtti nota til a sp fyrir um komu rstanna og fylgjast me gangi tungls, en hn kom hins vegar a litlu haldi vi a leysa a hversdagslega vandaml a finna tma dags ea ntur.
    Frumstasta aferin til a finna tma dags er s a fylgjast me v hvar slin er stdd mia vi kvein kennileiti sjndeildarhringnum. essa afer notuu t.d. slendingar a fornu og nefndu kennileitin eyktamrk ea dagsmrk. Aferin hefur augljsar takmarkanir, og menn fru v snemma a sma hld til tmamlinga.
   Skipting slarhringsins 24 stundir er svo forn a uppruninn er huldu. Sumir telja a Babylonumenn hafi fyrstir teki upp essa skiptingu, en arir a Egyptar hafi tt hugmyndina. Lengi vel var deginum skipt 12 stundir og nttinni 12, en ar sem lengd dags og ntur breytist me rstum, uru stundirnar mislangar.

Slr

   Lrttur slstafur er sennilega elsti tmamlirinn. Hann ekktist Kna a.m.k. 2400 rum f. Kr. Stafurinn varpar skugga skfu ar sem stundir dagsins eru merktar. Gallinn vi essa afer er s a stefna skuggans er h rstum. a er til dmis aeins jafndgrum sem slin er austri kl. 6 og vestri kl. 18 a snnum sltma. En me v a halla stafnum svo a hann bendi plstjrnuna verur skipting skfunnar jafnari og hari rstmum. Besta tkoman fst me v a halla bi stafnum og skfunni. Elsta slr me hallandi staf, sem fundist hefur, er fr Egyptalandi, fr v um 1300 fyrir Krists bur. a slr var lrttum vegg.
    Elsta "feraslri" sem varveist hefur, er lka egypskt. a er tali vera fr 8. ld f. Kr. og var tla til a halda v hendi.
    Rtt er a benda , a maurinn sjlfur er nokkurs konar franlegt slr. Ef maur mlir lengd eigin skugga getur hann fengi allga hugmynd um a hve lii er dags. essi afer var notu egar fornld, t.d. meal Rmverja, og hn tkaist langt fram eftir mildum, Varveist hafa tflur sem sna tma dags eftir lengd mannsskugga mismunandi rstmum.
    Vtrvus, rmverskur ariktekt, sem uppi var rtt eftir Krists bur, skrifai miki ritverk ar sem m.a. var fjalla um msar gerir slra. ritinu kvartar Vtrvus yfir v a ekki s mgulegt a finna upp nja tegund af slri v a allar hugsanlegar tegundir hafi egar veri fundnar upp. arna vanmat Vtrvus mannlega hugvitssemi. run slrsins var engan veginn loki hans dgum. Jafnvel n, tuttugu ldum sar, hafa margar njar gerir veri hannaar. Sumar af essum nju slrum sna mealtma lkt og klukkur, en ekki sannan sltma, eins og gmlu slrin.
    tt slr geti veri bsna nkvm og hugvitsamleg, hafa au sna vankanta. Jafnvel svonefndum slarlndum kemur a fyrir a ekki sst til slar fyrir skjum, og a nttu til eru slrin til ltils gagns. m reyndar ra tmann af gangi stjarna. Fr tmum Forn-Egypta hafa varveist stjrnuharmlar, sem notair voru essum tilgangi. En aferin hefur ann kost, a afstaa stjrnuhiminsins til slar breytist sfellt eftir rstmum.

Vatnsr

    Um 1400 f.Kr. hfu Egyptar fundi upp vatnsri. Svipu hld munu hafa ekkst Kna. Fyrstu vatnsrin voru einfaldlega ker sem vatn rann r ea . Merkt var kvara hve miki hafi runni, annig a lesa mtti stundirnar beint. fyrstu voru vatnsrin notu til a mla lengd tmaskeia, en ekki til a sna tma dagsins. Rmverjar notuu til dmis vatnsr til a kvea hve lengi skjandi og verjandi mttu tala vi rttarhld. Fyrst voru taldar knnur vatns, en sar kom tbnaur sem sndi tmann me vsi.
    Vlrn klukka, knin af vatnsafli, mun hafa veri fundin upp Kna, einhvern tma fyrstu ldunum eftir Krists bur. ar var um a ra vatnshjl me r af sklum sem vatn rann ar til unginn kni hjli fram einn rykk senn. Um aldamtin 1200 voru vatnsr orin eftirstt verslunarvara Evrpu.

Tmagls

    Tmaglasi byggist svipari hugmynd og vatnsri, en sta vatns er anna efni, venjulega sandur, lti renna milli lta. Fr 13. ld eru heimildir um tmagls Evrpu. htt mun a fullyra a einhvers konar sandklukkur hafi veri fundnar upp snemma sgu mannkynsins tt heimildir skorti um r. r komu m.a. a gagni sjferum egar urfti a mla hraa skipa og deila vktum. frsgnum af fer Ferdinands Magellan suur fyrir Amerku um 1520 er geti um tmagls. sumum tmaglsum var kvikasilfur nota sta sands.

Tmakerti

     mildum voru kerti notu til a mla tmann, og kepptu vi tmaglsin. Strik voru merkt kertin, og mtti ra tmann af v, hve miki var brunni af kertinu.

Klukkuverk

    Forn-Grikkir smuu mis flkin klukkuverk sem lti er vita um, tt frsagnir um sum eirra hafi varveist og brot r rum hafi fundist.
    Fyrstu vlrnu klukkurnar, knar me lum, voru fundnar upp Evrpu seint 13. ld. Slkri klukku er fyrst lst ritum Dantes snemma 14. ld, en hann talar um hana sem alekktan hlut. Klukkan sem Dante lsti, hafi a eina hlutverk a gefa merki til bnahalds. fyrstu klukkunum var a skfan sem snerist, en vsirinn st kyrr.
    15. ld fara menn a hafa klukkur heimahsum. Fljtlega fundu menn upp v a nota fjur sta la til a knja gangverki. essum tma hfu klukkur aeins einn vsi, sem sndi stundirnar, enda var nkvmnin ekki meiri svo a skakka gat klukkustund slarhring. strum turnklukkum mtti vnta skekkju sem nam fjrungi stundar eftir slarhringinn. fyrstu sndu klukkurnar stundir fr 1 upp 24, en egar kom fram 16. ld uru 12 tma skfur, eins og r sem n tkast, vinslli. var lka fari a sma vasar.
    egar Galle var a gera snar frgu tilraunir elisfri, seint 16. ld, var ekki til nein klukka, sem hann gti nota til a mla stutt tmaskei me ngilegri nkvmni. Galle notai v vatnslt me mju opi sem hann tk fingurinn fr, rtt mean hann geri hverja tilraun. Me v a vega nkvmlega vatni sem runni hafi t um gati, gat hann bori saman mismunandi tmalengdir.
    16. ldinni koma fram klukkur me mntuvsi. Mntuvsar vera ekki algengir fyrr en 17. ld egar pendlklukkur koma til sgunnar. a var ri 1656 sem Hollendingurinn Huygens fann upp pendlklukkuna. a var fyrsta vlrna klukkan sem var nkvmari en hin fornu vatnsr. Pendlklukkurnar ollu byltingu tmamlingum; gang eirra mtti stilla svo a ekki skeikai meira en 10 sekndum dag. egar fram liu stundir tkst a auka nkvmnina enn frekar. En pendlklukkurnar hfu ann kost a a var ekki hgt a nota r ruggandi skipi. En skipsfjl var einmitt brn rf fyrir ga klukku til ess a unnt vri a reikna t me hlisjn af himintunglum hvar skipi vri statt. Landfrileg breidd var ekki vandaml. Hana gtu menn fundi me athugunum h slar ea stjarna. En til ess a finna landfrilega lengd urftu menn klukku sem sndi tmann vimiunarsta, t.d. Greenwich. Sltmann ar sem skipi var statt gtu menn mlt. Mismunurinn eim tma og tmanum sem klukkan sndi, gaf lengdarmun staanna.
     ri 1714 ht enska stjrnin 20 sund sterlingspunda verlaunum hverjum eim sem gti sma klukku, sem yldi sjferir og nota mtti til a stasetja skip me 30 sjmlna nkvmni lngum sjferum. Svo a dmi s teki, fer fr Englandi til Vestur-Inda mtti klukkan ekki seinka sr ea flta um meira en tvr mntur. Hlfri ld sar tkst rsminum John Harrison a sma fyrstu klukkuna sem uppfyllti essi skilyri og vel a. r Harrisons, krnmetrinn ea sri, gekk svo rtt, a ekki skakkai sekndu dag margra mnaa sjferum.
    Fyrstu vasarin voru smu 16. ld. Fyrstu armbandsrin komu fram um 1800. Eiginkona Napleons, Jsefna, var ein af eim fyrstu sem tti slkt r. En a var ekki fyrr en um 1910 a armbandsrin uru vinslli en vasarin.
    20. ld voru bestu pendlklukkur ornar svo gangvissar a skekkjan var komin niur 2-3 sekndur ri. En komu rafeindaklukkur til sgunnar og leystu pendlklukkurnar af hlmi. ur en vi skiljum vi vlrnu klukkurnar er rtt a geta ess a sumar eirra voru hannaar af mikilli snilld og geru meira en a sna dag og stund. Frgt dmi um a er klukka sem kennd er vi rsmiinn Jens Olsen og stendur rhsinu Kaupmannahfn. Klukka essi snir m.a. stu reikistjarna hverjum tma, slarupprs og slarlag og bi tunglmyrkva og slmyrkva. Undirbningur a smi klukkunar tk meira en 15 r og smin sjlf tk 12 r. Klukka essi var gangsett a vistddum Danakonungi ri 1955. Hn er drifin af lum sem arf a draga upp einu sinni viku. Ein af fjlmrgum skfum essarar klukku snir mndulveltu jarar og s skfa a snast einn hring 26 sund rum. Sagt er klukka Jens Olsens s nkvmasta vlrna klukkan sem smu hefur veri, en uppgefnar tlur um nkvmni hennar eru svo vintralegar a g hika vi a hafa r eftir. Klukkusmiirnir fullyrtu nefnilega a skekkjan tti ekki a vera meiri en 0,4 sekndur 300 rum, en a samsvarar einni sekndu 750 rum. egar klukkan hafi gengi 40 r, tk snskur feramaur eftir v a ein skfan sndi ranga niurstu. Vi athugun kom ljs a allt klukkuverki urfti endurnjunar vi. S endurnjun tk hlft anna r, fr 1995-1997. Menn kenndu v um, a styrjaldarrunum, egar unni var a smi klukkunnar, hefi ekki veri hgt a f ngilega gan mlm smina, og auk ess hefi loftmengun komist a verkinu. En tt menn hafi sjlfsagt ofmeti nkvmni essa merkilega klukkuverks, fer ekki milli mla a a er vlundarsm. eir sem eiga lei til Kaupmannahafnar ttu a gera sr fer rhsi til a sj ennan merkisgrip.

Rafeindaklukkur

    En n vkur sgunni aftur a ntmalegri klukkuverkum. Fyrsta kristalsklukkan kom hinga til lands ri 1954. Bandarskir vsindamenn hfu slkan grip me sr og settu upp tjaldi Landeyjum til a fylgjast me almyrkva slu hinn 30. jn a r. Tilgangurinn var a nota tmasetningar myrkvanum til a kvara fjarlgina fr slandi til meginlandanna. kristalsklukku er kvarskristall rvaur me rafsveiflum til a titra. Titringnum fylgja rafhrif, sem unnt er a magna annig a au stjrni klukku. Fyrsta klukkan af essari ger var smu af starfsmnnum Bell smaflagsins Bandarkjunum ri 1927. Kristalsklukkur m gera svo nkvmar, a ekki skakki sekndu ri, en arf m.a. a sj til ess a hitastig klukkuverksins haggist ekki. etta voru fyrstu klukkurnar sem tku sjlfri jrinni fram sem tmamlir. alfribkinni Encyclopedia Britannica fr rinu 1959 er rtt um kristalsklukkur og sagt, a r su svo srhf tki, a engar lkur su til ess a r veri nokkru sinni til heimilisnota. Reyndin var nnur eins og allir vita. Um 1960 komu fram rafeindaklukkur sem byggust sveiflum ltilli tnkvsl (Bulova Accutron, 1960). r sem gengu fyrir kvarskristal, oftast llu kvarsr, komu svo fram ri 1969. au fyrstu voru me ljstvistum (ljsdum), en eir voru mjg frekir rafmagn svo a skuggastafir (fljtandi kristallar) ruddu eim brtt r vegi. N eru markai tal gerir af kvarsrum, bi stafrn r og r me vsum.
    Fyrsta atmklukkan var smu ri 1949 stalastofnun Bandarkjanna, National Bureau of Standards. Atmklukkur byggjast sveiflum milli orkustiga sameindum ea frumeindum. Fyrsta klukkan studdist vi sveiflur niturfrumeindar ammonakssameind og var v nefnd ammonakklukka. Ammonakklukkan gekk svo rtt a ekki skakkai meira en sekndu 10 rum.
    Fyrsta klukkan sem byggist sveiflum frumeind var sesnklukkan, sem breski elisfringurinn Louis Essen fann upp ri 1955. Sesnklukkur munu einna algengastar af atmklukkum n.  r strast af plveltu rafeindar sesnfrumeind. Fyrsta sesnklukkan gekk svo rtt a ekki skakkai sekndu 300 rum, en runin hefur veri svo r a segja m a nkvmnin hafi tfaldast hverjum ratug sem liinn er. Njustu sesnklukkurnar sem notaar eru til a stjrna tmamerkjum heiminum  ganga svo jafnt a ekki skakkar sekndu 100 milljn rum.  etta eru str tki og ekki til flutninga. tilraunastofum hafa veri smaar enn nkvmari sveiflugjafar.  Minni atmklukkur hafa veri framleiddar, a vsu ekki svona nkvmar,  bi sesnklukkur og svonefndar rbidn klukkur sem stjrnast af sveiflum rbidn frumeindum. Klukkur af bum essum gerum eru um bor GPS gervitunglunum eins og sar verur viki a.
     ntmavsindum og tkni er rf fyrir trlega nkvmar tmamlingar. Ekki er algengt a mlt s milljnustu hlutum r sekndu, og stundum arf jafnvel a mla nansekndum. Ein nanseknda er sund-milljnasti hluti r sekndu. Til eru ratsjrtki ar sem aflestrargildi eru nansekndum. Merki sem notu eru til a stasetja skip og flugvlar urfa a vera afar nkvm og stjrnast v af atmklukkum.
    N hugsar kannski einhver sem svo, a etta skipti almenning litlu mli; daglegu lfi s aldrei rf fyrir svona mikla nkvmni. Menn urfi hsta lagi a mla upp 1/100 r sekndu rttakappleikjum. En a er mesti misskilningur. Leisgutkin sem almenningur er farinn a nota til a rata um gtur og vegi stjrnast af merkjum fr gervitunglum. GPS kerfinu, sem flestir kannast vi, eru um 30 gervitungl sem ganga um jrina 20 sund klmetra h. Til a f nkvma stasetningu jru niri arf leisgutki a greina merki fr a.m.k. fjrum essara tungla. Fjarlg tunglanna hverju augnabliki segir til um a hvar athugandinn er staddur. merkjunum eru upplsingar um a hvenr merki var sent og hvar gervitungli var statt braut sinni.. Venjulegt leisgutki til almenningsnota snir athugandanum hvar hann er staddur svo a ekki skakkar nema fum metrum. Me srtbnai er hgt a auka essa nkvmni verulega. etta er sjlfu s undravert egar ess er gtt a GPS tunglin jta fram hraar en byssukla og fara um a bil 4 klmetra hverri sekndu. Til ess a vita hvar au eru stdd hverju augnabliki arf mjg nkvmar klukkur. Um bor hverju GPS tungli eru atmklukkur sem ganga svo rtt a ekki skakkar meiru en einum 70 milljnasta r sekndu. Klukkurnar eru stilltar vi og vi me samanburi vi nkvmustu klukkur jru niri.
    egar mlinkvmnin er komin etta stig arf a taka tillit til ess a tminn er afstur og hur hraa. Samkvmt afstiskenningu Einsteins (nnar tilteki takmrkuu afstiskenningunni) gengur klukka sem er fer hgar en klukka sem er kyrrstu. Me rum orum, tminn lur hgar hj eim sem er a ferast en hj eim sem heima situr, og ef feralangurinn snr aftur hefur hann elst minna en s sem heima sat. etta hefur ori mnnum efni vsindaskldsgur. Munurinn er ekki mlanlegur undir venjulegum kringumstum, en menn hafa sannreynt etta me v a fljga me atmklukkur flugvl umhverfis jrina og bera r svo saman vi arar atmklukkur egar heim var komi. Tminn er lka hur yngdarsvii og lur hraar htt fr jru en vi yfirbor jarar. tt munurinn s rltill kom hann lka fram essum flugferum. GPS stasetningarkerfinu er gangur klukknanna gervitunglunum stilltur til a leirtta fyrir hrifum yngdaraflsins gang tmans. Ekki m gleyma v a taka tillit til ess hve lengi merkin eru a berast fr gervitungli til leisgutkis. tt merkin fari me ljshraa er essi tmi umtalsverur. Jafnvel egar gervitungli er nst athugandanum, .e.a.s. beint yfir honum 20 sund klmetra h, er tmatfin 1/15 r sekndu.
    Eins og fyrr er sagt er framrs tmans hverjum sta h yngdarsvii staarins. essu er lst hinni almennu afstiskenningu Einsteins. S yngdarsvii ngu sterkt, eins og   svonefndum svartholum, getur framrs tmans nnast stvast.

hrif tkniframfara tmareikning
 

    Grski stjrnufringurinn Hipparkos, 2. ld f.Kr., virist fyrstur hafa teki upp reglu a reikna 24 jfnum stundum fr mintti til minttis. etta var reikniafer sem hentai stjrnufringum en ni ekki tbreislu meal almennings. Almenningur kaus heldur a skipta deginum 12 stundir og nttinni 12, tt stundirnar yru mislangar eftir rstmum. Notkun 24 jafnra stunda kemst ekki Evrpu fyrr en 15. ld, og eingngu vegna ess a hinar nju vlrnu klukkur neyddu menn til ess.
    Eftir a pendlklukkan var fundin upp, kom upp ntt vandaml. Fyrir ann tma hfu menn einfaldlega stillt klukkur eftir gangi slar. egar slin var hsuri einhverjum sta ttu rttar klukkur eim sta a sna 12. Klukkurnar sndu v a sem kalla er sannur sltmi. En egar pendlklukkunum fjlgai og r uru nkvmari, uru menn reifanlega varir vi a, sem frimenn hfu reyndar vita, a slarhringarnir eru rlti mislangir. Munurinn getur numi allt a v mntu fr einum rstma til annars, og nokkrum dgum safnast mnturnar saman og skekkjan verur greinileg. Sveiflan er rstabundin og stafar af halla jarmndulsins og frviki jarbrautarinnar fr hringlgun. Til ess a g klukka fylgi snnum sltma arf sfellt a vera a stilla hana. endanum fr svo a menn gfust upp essu og kvu a stilla klukkurnar eftir mealgangi slar. arna hafi tknin aftur teki af mnnum rin ef svo mtti segja. etta ddi a menn sttu sig vi a a slin vri ekki alltaf nkvmlega suri klukkan 12. Munurinn er mestur nvember og febrar, en er slin stundarfjrungi undan ea eftir tlun mia vi klukkuna.
    Mealsltmi mun fyrst hafa veri tekinn upp Genf ri 1780. tt menn tkju upp mealsltma, var haldi fram a stilla klukkur eftir mealsltmanum hverjum sta. annig munai t.d. stundarfjrungi Reykjavkurtma og Akureyrartma. Mean samgngur voru takmarkaar, skipti etta ekki mli, en aukin tkni og hrai samgngum fru fljtlega a valda erfileikum. Einkum voru a jrnbrautarflgin sem urftu samrmdum tma a halda. ri 1833 voru gildi einir 50 mismunandi jrnbrautatmar Bandarkjunum, og menn rddu um nausyn ess a taka upp samrmdan tma strum landssvum. Uppfinning ritsmans um mija 19. ld geri mnnum kleift a samrma klukkur fjarlgum stum. Englandi var kvei a mealsltmi Greenwich skyldi gilda fyrir landi allt. Greenwich var valin vegna ess a ar var heimsekkt stjrnust sem hafi haft kvrun tmans a meginverkefni tvr aldir. nnur lnd miuu gjarna vi mealsltma eigin stjrnustvum ea hfuborgum, svo a tmamunur milli landa nam sjaldnast heilum stundum. etta gat vissulega veri gilegt fyrir sem urftu a ferast langar vegalengdir til austurs ea vesturs.
    a voru jrnbrautarflgin Bandarkjunum sem leystu etta vandaml. fundi sem haldinn var ri 1883, var ger tillaga um a Bandarkjunum skyldi skipt upp tmabelti fr austri til vesturs, annig a tmamismunurinn fr einu belti til hins nsta yri nkvmlega ein klukkustund. Tminn vestasta beltinu, ar sem Kaliforna er, skyldi vera 8 tmum eftir mealsltma Greenwich. Tillagan var samykkt og kom fljtlega til framkvmda. nstu rum ni essi regla tbreislu rum lndum. slandi voru lg um sameiginlegan tmareikning sett ri 1907, en fram til ess tma hafi veri mia vi sltmann hverjum sta. kvei var a hinn sameiginlegi tmi, sem nefndur var slenskur mealtmi ea slenskur mitmi, skyldi vera einni stund eftir mealtma Greenwich. ri 1968 var essu breytt og mitmi Greenwich lgleiddur stainn.
    a var engin tilviljun a lgin um tmareikning slandi voru sett ri eftir a smasamband vi tlnd komst , v a var unnt var a f upplsingar smleiis til a stilla klukkur hr landi. En hvernig fru slendingar a fyrir daga smans? Sjlfsagt hefur veri allur gangur v og nkvmnin tmareikningi misjafnlega mikil. Um aldamtin 1900 var a sklastjri Strimannasklans Reykjavk, Magns Bjarnason, sem kvarai tmann me slarathugunum. Gaf hann svo tmamerki klukkan 12 hdegi me v a lta klu falla niur r fnastng. Magns hafi samvinnu um etta vi nafna sinn Benjamnsson rsmi sem stillti leiarklukkur skipa og hafi umsjn me dmkirkjuklukkunni Reykjavk.
    Rtt er a undirstrika, a me v a taka upp sameiginlega stillingu klukkunnar stru svi, voru menn a fjarlgjast enn meir grundvallarhugmynd, a klukkan skyldi vera 12 egar slin vri hst lofti. Hr eftir heyri a til undantekninga a hdegi vri klukkan 12. Eftir a lgin um tmareikning tku gildi 1907 gat a aldrei gerst Reykjavk, og eftir breytinguna 1968 gerist a ekki neins staar landinu. Reykjavk er hdegi n a mealtali klukkan 13:28, en getur veri allt fr kl. 13:11 ( nvember) til kl. 13:42 ( febrar).
    En a er eitt a segja a, a klukkur skuli stilltar eftir mealsltma, og anna a fylgja v eftir. Mealslin sst ekki himninum. Hvernig a finna mealsltmann? fyrstu tldu menn sig hafa einfalt svar vi essu: Me v a safna mlingum gangi slar er hgt a reikna t hvar mealslin s mia vi stjrnurnar hverjum tma.Eftir a ngir a fylgjast me gangi stjarna, v a er hgt a reikna t hva mealslinni lur.
    En brtt kom babb btinn. Sjlf mealhreyfing slar reyndist ekki stug. etta kann a hljma undarlega, en stan er s, a lengd rsins, a er umferartmi jarar um slu, er smm saman a breytast. sta ess a fylgja hinni raunverulegu mealsl var v brugi a r a fylgja svokallari myndari mealsl, sem fri alltaf me jfnum hraa.
    egar klukkur eru stilltar eftir stjrnuathugunum er rauninni veri a stilla r eftir snningi jarar um mndul sinn. Allt fram 20. ld litu flestir svo a snningur jarar mia vi fastastjrnurnar vri alltaf samur og jafn, tt einstaka vsindamaur setti a vsu fram hugmyndir um hi gagnsta. annig komst enski stjrnufringurinn Flamsteed svo a ori brfi til kunningja sns ri 1675 a hugsanlegt vri a snningur jarar breyttist eitthva eftir rstma. En engin klukka var svo nkvm, hvorki n lengi sar, a unnt vri a kanna essa tilgtu, og jrin hlt fram a vera s murklukka sem allar arar klukkur voru stilltar eftir. egar ngilega nkvmar klukkur komu til sgunnar var mnnum ljst a snningstmi jarar er ekki jafn. Me rum orum, stjrnutminn, sem notaur var til a reikna t mealsltmann, lei ekki alls kostar jafnt. Hr komu mrg atrii til, hrif tunglsins snning jarar, rstabundnar breytingar vegna vinda og veurs, hgfara hringsl jarmndlinum mia vi yfirbor jarar og reglulegar breytingar vegna hreyfinga irum jarar. mist eru etta smvgilegar ea mjg hgfara breytingar, en r eru mlanlegar, og vegna ess hve krfurnar um nkvmni eru ornar miklar, er ekki unnt a leia r hj sr.
    Menn hafa brugist vi essu ann htt a taka upp tvenns konar tmareikning. fyrsta lagi svonefndan atmtma sem rst af gangi atmklukkna og er hur sveiflum snningi jarar. Hins vegar ann tma, sem almennar klukkur miast vi. S tmi nefnist (samrmdur) heimstmi og fst me v a draga ngilegan sekndufjlda fr atmtmanum svo a samrmi fist vi mealgang slar. Heimstminn er s tmi sem klukkur eru stilltar eftir slandi og samsvarar hr um bil mitma Greenwich. Leirttingar heimstmanum til a samrma hann snningi jarar eru gerar me v a skjta inn aukasekndum miju ri ea rslok. Sasta breyting af essu tagi var ger um mitt r 2012. var 30. jn hafur einni sekndu lengri en venjulega. Sem stendur er heimstminn 35 sekndum eftir atmtma. ar sem jrin er smm saman a hgja snningi snum vegna flhrifa tunglsins hefur oft urft a skjta inn aukasekndum (nnar tilteki 25 sinnum sustu 40 rum), en aldrei hefur urft a fella sekndu niur. Nst verur skoti inn aukasekndu lok jn essu ri (2015). verur heimstminn 36 sekndum eftir atmtma.  Leirttingunum er tla a tryggja a a heimstminn vki aldrei meira en 0,9 sekndur fr mitma Greenwich. S stofnun sem fylgist me essu heitir v langa nafni "Aljajnusta jarsnnings- og vimiunarkerfa" (International Earth Rotation and Reference Systems Service) og skiptist deildir Bandarkjunum, Evrpu og stralu. Upplsingar um gang atmklukkna msum lndum eru sendar til "Aljastofnunar um ml og vog" Pars, sem samrmir ggnin og kvarar atmtmann.
  

Ntmaaferir til a fylgjast me tmanum

    Fjlmargar stjrnuathugunarstvar va um heim taka tt v verkefni a fylgjast me snningi jarar, Ggnum er safna saman til rvinnslu tveimur aalstvum: Aljlegu tmastofnunninni Pars og Aljlegu plhreyfingastofnuninni Mizusawa Japan. Nafn hinnar sarnefndu gefur til kynna a kvrun tmans tvinnast saman vi anna verkefni, .e. a fylgjast me frslu heimskautum jarar. Athuganir hafa snt a heimskautin frast til mia vi yfirbor jarar. megindrttum er hreyfingin hringsl innan svis sem er 15 metrar verml, og fer heimskauti einn hring um mealstuna rmu ri. essi hreyfing veldur v a lengd og breidd allra staa jrinni er stugt a rokka til og fr, lti a vsu, en svo a mli skiptir vi nkvmar mlingar. Ef hnattstaa einhvers staar breytist, verur um lei breyting afstu stjarnanna fr stanum s. Ef ger er mling afstu stjarna eim tilgangi a finna hva tmanum lur, verur niurstaan rlti h v hvar heimskautin eru stdd rli snu stundina. Me trekuum mlingum fr mrgum stum m greina sundur og finna hvort tveggja, tmann og hreyfingu heimskautanna.
    sari rum hefur veri tekin notkun n afer til tmakvarana. Aferin er v flgin a sterkur leysigeisli er sendur t geiminn og hann ltinn endurvarpast fr gervitungli braut um jru. Me v a mla tmann sem a tekur geislann a endurvarpast, fst fjarlg gervitunglsins me trlegri nkvmni. Unnt er a gera allt a sund mlingar hvert sinn sem gervitungli fer yfir, hvort sem er nttu ea degi. Braut gervitunglsins er a sjlfsgu ekkt me nokkurri vissu, en me endurteknum leysigeislamlingum m gera hvort tveggja senn, kvara brautina enn betur og kvara reglur snningi jarar, .e.a.s. breytingar heimstmanum. Gervitungl henta vel essu skyni, en menn hafa lka nota gamla ga mnann og lti leysigeisla endurvarpast af speglum sem snum tma var komi fyrir yfirbori mnans. Fleiri aferir hafa veri raar sem taka hefbundnum stjrnuathugunum fram, en hr er ekki rm til a lsa eim.
    egar heimstminn er leirttur me v a skjta inn aukasekndum veldur a miss konar vandrum tlvukerfum opg stasetningarkerfum. v hefur oft veri rtt um a hvort htta skuli essum leirttingum og styjast vi atmtmann einvrungu. a myndi a a klukkur fru ekki lengur eftir afstu jarar til stjrnuhiminsins ea slar. Vi a kmu upp nir erfileikar, t.d.  vi stjrnufrilegar mlingar og stasetningu gervitungla. Niurstaa essu mli er v viss.
    Srstakar tvarpsstvar (tmamerkjastvar) hafa lengi veri notaar til a koma tmamerkjum til notenda. ekktustu stvarnar eru WWV ( Fort Collins, Colorado) sem er vegum Bandarsku stala- og tknistofnunarinnar, MSF ( Rugby, Kumbaralandi) sem Breska stalastofnunin rekur og DCF77 ( Mainflingen, nlgt Frankfurt) sem er umsj Elistknistofnunar skalands.  Sum r og klukkur n tvarpsmerkjum fr essum stvum og stilla sig eftir eim. Merki eru einnig send fr GPS stasetningartunglunum, en srhf loftnet arf til a n eim. Loks eru merki send um smalnur me hruu samskiptakerfi sem ekkt er undir skammstfuninni NTP (Network Time Protocol). etta kerfi leitast vi a leirtta fyrir eim tfum sem vera fr sendingu til mttku merkjanna, en tfin er breytileg eftir v hvaa lei merkin fara. Snjallsmar stilla sig a jafnai eftir essu kerfi, svo og smaklukkan (n 155, ur 04). Ekki er hgt a tiloka smvgilegar tmaskekkjur slkum boum, en a jafnai eru r innan vi tunda hluta r sekndu.

  
MyndirEinfalt slr ar sem vegfarandi gegnir hlutverki slstafs

    Egypsk sla (obelisk), skuggastika og vatnsker fr v um 1400 f. Kr. Slan var notu sem stafur slri og tminn markaur kring

Skuggastikunni var sni annig a verstngin sneri fr norri til suurs og tminn rst af skuggalengdinni. hdegi urfti a sna stikunni lrtt hlfhring til a skugginn flli hana sari hluta dagsins

Me vatnskerum var tminn mldur mist me v a lta vatn drjpa keri ea r v (gegnum gat)
 


  Rmverskt slr me
  lrttum staf                 


Mlir til a sna tma eftir stu stjarna

 
;     Tmakerti. Merkin sna hve miki er brunni af kertinu og ar me hva tmanum lur Tmarur. rurinn brennur hgt, og af  fjlda hntanna m ra hva tmanum lur Tmaglas (sandklukka)
 

 
"Flsklukka" Al-Jazaris fr v um 1200 e.Kr. Al-Jazari var arabi sem bj Litlu-Asu ar sem n heitir Tyrkland. Klukka essi var vatnsklukka, flkin a ger. flshfinu var skl sem flaut vatni, en fylltist smm saman v a gat var henni. a tk rttan hlftma. egar sklin skk, togai hn streng sem l upp topp klukkunnar. losnai kla sem rann niur eftir hggorminum og hann kippti sklinni upp r vatninu. Um lei sl stjrnandi flsins trumbu.
 


 

Ntma eftirlking af flsklukku Al-Jazaris til snis Dubai Sameinuu furstadmunum


Knverskt slr fr v um 1400 e.Kr.
Ntma slr me hallandi staf
nnur mynd af ntma slri

    Slr til skrauts gari Tallinn Eistlandi

Slr me sveigum staf, hanna til a sna mealsltma


 

Teikning af fyrstu pendlklukku Huyghens fr 1656. Klukkan var drifin af li. Pendlklukkur voru nkvmustu tmamlarnir nr rjr aldir
 


 

nnur klukka sem Huyghens hannai. Hn var drifin af fjur. Til hgri er ritverk Huyghens um pendlklukkur 

Pendlklukka sem var segulmlingastinni Leirvogi fr 1957 til 1963 og gaf tmamerki inn segullnurit. Klukkan var "sveinsstykki", keypt fr Svj

 


 

Kristalsklukka sem sett var upp segulmlingastinni Leirvogi ri 1963. Bjrn Kristinsson verkfringur smai klukkuna, sem var um rabil s nkvmasta landinu. Hn var notkun til rsins 1991 

Sr Harrisons, fjra ger (lokager). tt a lkist vasari er a mun strra en svo, 13 cm verml. etta r var prfa lngum sjferum runum 1761-62 og reyndist ganga svo rtt a ekki skakkai sekndu slarhring. etta var refalt meiri nkvmni en stjrnvld Bretlandi hfu krafist egar verlaunum var heiti fyrir nothft sr. En nefndin sem um mli fjallai tri v ekki a svo nkvmt gangverk gti falist ri og krafist ess a fleiri eintk yru smu og prfu. Tu r liu ar til Harrison fkk verlaunin, og eingngu vegna ess a Englandskonungur skarst leikinn
 


 

Skipsklukka ("krnmeter") af ger sem algeng var um mija  sustu ld. Klukkan leikur tveimur sum annig a hn helst lrttri stu tt skipi velti

 


 

Pskaeggsklukka, einn af frgum skrautmunum sem framleiddir voru hj fyrirtki Carls Faberg St. Ptursborg runum fr 1885 til 1917. heilum tmum birtist hani efst egginu og veifar demantsskrddum vngjum
Klukka Jens Olsens rhsi Kaupmannahafnar (framhli)
Klukka Jens Olsens (bakhli)

 


 

Fyrsta rafeindari, Bulova Accutron, kom fram ri 1960. a stjrnaist af ltilli tnkvsl sem sveiflaist 360 sinnum sekndu

 


 

Fyrsti sesn-sveiflugjafinn. Hann var smaur Stalastofnun Bandarkjanna (National Bureau of Standards) ri 1952 og lagi grundvll a fyrstu sesnklukkunni. Sesnfrumeindirnar framkalla rmlega nu milljara rafsveiflna sekndu

 


 

Fyrsta sesnklukkan var smu Elisfristofnun Bretlands (National Physical Laboratory). ri 1955. Enski elisfringurinn Louis Essen sem hannai hana er til hgri myndinni. Essen er einnig frgur fyrir a mla hraa ljssins me mun meiri nkvmni en rum hafi tekist

 nnur mynd af fyrstu sesnklukkunniSesnklukkur Elistknistofnun skalands
 (Physikalisch-Technische Bundesanstalt)Sesnklukka Stala- og tknistofnun Bandarkjanna
(National Institute of Standards and Technology)
  

Sesnklukka Elisfristofnun Bretlands Ein nkvmasta klukkan af eim sem n stra tmamerkjum heiminum. Hn gengur svo jafnt a ekki myndi skakka meira en sekndu 100 milljn rum

 

 

Rbidnklukka feratsku. Handhgar atmklukkur sem oft eru notaar egar ekki arf a gera trustu krfur um langtmastugleika

 Minnsta ger af atmklukku
 

Njasta ger af sesnklukku Stala- og tknistofnun Bandarkjanna. Smi essarar klukku lauk aprl 2014. Hn er refalt nkvmari en r sesnklukkur sem fyrir voruYtterbn klukka. Tilraunaverkefni bandarskra vsindamanna, tfalt nkvmari en bestu sesnklukkur


 
    Strontnklukka. rsbyrjun 2014 tilkynntu vsindamenn a tekist hefi a sma nkvmari klukku en nokkru sinni fyrr, klukku sem ekki myndi skekkjast um sekndu milljrum ra. Myndin snir kjarna klukkunnar sem strist af sveiflum strontnfrumeindum.
    Allt fr rinu 1967 hefur  lengd sekndunnar hinu aljlega einingakerfi (SI) veri skilgreind sem tiltekinn fjldi sveiflutma sesnfrumeind. Ekki er lklegt a skilgreiningunni veri breytt me hlisjn af runninni klukkusmi.


Myndaheimildir

   
Flestar myndanna eru fengnar af Veraldarvefnum, en nokkrar r bkinni Clocks and Watches eftir Kenneth Ullyett (Hamlyn, 1971).


 

Sast breytt 25. 7. 2023

Forsa