Um tíđni páskadagsetninga
 
eftir Ţorstein Sćmundsson

 
    Tímaritiđ „Scientific American“ er virt bandarískt mánađarrit sem margir kannast viđ. Í ţví er fjallađ um vísindaleg efni á fremur alţýđlegan hátt. Höfundarnir eru yfirleitt sérfrćđingar hver á sínu sviđi, ţannig ađ fróđleikurinn sem tímaritiđ flytur er ađ jafnađi mjög áreiđanlegur.

   Eitt vinsćlasta efniđ í tímaritinu hafa veriđ svonefndir „Stćrđfrćđileikir“ (Mathematical Games), fastur ţáttur sem stćrđfrćđingurinn Martin Gardner hafđi umsjón međ frá upphafi ţáttarins (1957) til ársloka 1981. Á ţeim vettvangi hefur komiđ fram skemmtilegur og sjaldséđur fróđleikur um hin ólíkustu efni. Síđasta ár ţáttarins vildi svo til, ađ tekiđ var til umrćđu efni sem ég hef lengi haft áhuga á, nefnilega reiknireglur til ađ finna dagsetningu páska. Ţar sem ţetta er efni sem ég hef áđur fjallađ um í Almanaki Ţjóđvinafélagsins (1971 og 1972)1), sýnist mér ástćđa til ađ kynna skrif Gardners fyrir lesendum.

    Í ţćtti sínum í febrúar 1981 tekur Gardner til umrćđu tiltekna reikningsađferđ sem stćrđfrćđingurinn mikli, J.K.F. Gauss, er kunnur fyrir. Gauss beitti ţessari ađferđ m.a. til ađ finna reiknireglur um dagsetningu páskadags. Gardner getur ţess ađ reglur Gauss séu flóknar og ađ ţeim fylgi aukareglur sem nota verđi í sérstökum tilfellum. Síđan segir Gardner:

    „Ef viđ hins vegar takmörkum okkur viđ tímabiliđ frá 1900 til 2099 ađ báđum árum međtöldum, er til einföld ađferđ án undantekninga, sem Thomas H. O'Beirne í Glasgow fann upp og birti fyrstur í grein sinni „The Regularity of Easter“ (Bulletin of the Institute of Mathematics and its Applications, 2. bindi, nr. 2, bls. 46-49, apríl 1966). O'Beirne komst ađ raun um ađ hann gat lagt ađferđ sína á minniđ og notađ hana sem samkvćmisleik til ađ finna dagsetningu páskadags hvađa ár sem var á umrćddu tímabili međ hugarreikningi einum saman.“

    Reikningsađferđ O'Beirnes, sem Gardner segir frá, er á ţessa leiđ:

    Dragiđ 1900 frá ártalinu og kalliđ útkomuna a.
    Deiliđ í a međ 19 og kalliđ afganginn b.
    Deiliđ í 7b+l međ 19 og kalliđ deildina c.
    Deiliđ í 11b+4–c međ 29 og kalliđ afganginn d.
    Deiliđ í a međ 4 og kalliđ deildina e.
    Deiliđ í a+e+31–d međ 7 og kalliđ afganginn f.

    Ţá er dagsetning páskadags í apríl 25–d–f. Ef útkoman verđur 0 eđa neikvćđ tala eru páskar í mars, og ber ţá ađ leggja 31 viđ útkomuna til ađ fá dagsetninguna.

    Ţeim lesendum almanaksins sem lögđu ţađ á sig á sínum tíma ađ kynna sér reglur um fingrarím (sjá Almanak Ţjóđvinafélagsins 1972) ćtti ekki ađ koma ţađ á óvart ađ unnt sé ađ finna páska međ hugarreikningi, sérstaklega ţegar tímabiliđ er takmarkađ svo mjög sem hér er gert. Sennilega mun ţeim líka finnast ađferđin sem nú var lýst bćđi seinlegri og erfiđari en reglur fingrarímsins. Ađferđ O'Beirnes hlýtur ţó ađ teljast verđugt framlag í ţann sjóđ bókmennta sem safnast hefur um ţetta efni allt frá ţví ađ Gauss birti páskareglur sínar áriđ 1800. Sjá t.d. „Kronologi" eftir J.Fr. Schroeter, 2. hluta (1926), bls. 255, ţar sem ýmis dćmi eru nefnd. Gardner minnist hvergi á ţessar bókmenntir, og er engu líkara en ađ honum sé ekki kunnugt um ţćr.

    Í febrúargreininni segir Gardner ađ algengasta dagsetning páskadags sé 19. apríl, en sú nćst-algengasta 18. apríl. Í ágústhefti tímaritsins minnist hann aftur á ţetta mál, en er nú í meiri vafa. Segist hann hafa reitt sig á niđurstöđur sem fengist hafi viđ athugun á tiltölulega stuttu tímaskeiđi. Nú hafi honum borist bréf frá lesendum sem hafi beitt tölvum til ađ reikna tíđni páskadagsetninga yfir önnur tímaskeiđ. Í ljós hafi komiđ ađ á tímabilinu 1900 til 2099 séu ţrjár dagsetningar algengastar og komi jafn oft fyrir:  31. mars, 12. apríl og 15. apríl. Athuganir á öđrum tímabilum hafi leitt til mismunandi niđurstöđu. Svo virđist sem 19. apríl kunni ađ vera algengasta dagsetningin ef nógu langt sé reiknađ fram í tímann, en ţađ sé ósannađ. Gardner segist hins vegar munu láta lesendur fylgjast međ ţví sem fram komi í málinu.

    Hér er skemmtilegt úrlausnarefni sem mér finnst sennilegt ađ einhver frćđimađur fyrri tíma hafí glímt viđ og gert viđunandi skil, ţví ađ til ţess ţarf ekki tölvu. Ég verđ ţó ađ játa ađ ég hef hvergi rekist á neina heimild ţar sem spurningunni er svarađ afdráttarlaust. Í bók Schroeters sem fyrr er getiđ er t.d. fjallađ um dreifingu páskadaga og sýnd niđurstađa fyrir tímabiliđ 1583–2200, en engin tilraun gerđ til ađ finna almenna reglu. Á umrćddu tímabili reyndust algengustu páskadagsetningarnar vera 31. mars, 11. apríl og 16. apríl, og kom hver ţeirra fyrir 26 sinnum.

    Viđ skulum nú líta nánar á ţćr reglur sem ráđa dagsetningu páskadags og leita ţar svars viđ spurningunni um ţađ hvađa dagsetning sé algengust.

    Eins og allir vita sem hafa kynnt sér grundvöll páskareiknings, ákvarđast dagsetning páskadags í nýja stíl (gregoríanska tímatalinu) af samspili tveggja ţátta: sunnudagsbókstafs og pakta ţess árs sem um rćđir. Skilyrđiđ til ţess ađ páskadag beri upp á tiltekna dagsetningu, t.d. 28. mars, er ađ sunnudagsbókstafurinn sé hinn rétti (í ţessu tilfelli bókstafurinn C) og ađ paktar ársins taki rétt gildi (í ţessu tilviki 17, 18, 19, 20, 21, 22 eđa 23). Paktagildin sem til greina koma eru mismunandi mörg eftir ţví hver dagsetningin er. Ţetta er auđséđ hverjum ţeim sem kann skil á fingrarímsreglum ţeim sem lýst var í Almanaki Ţjóđvinafélagsins 1972, en einnig kemur ţađ fram af töflum í flestum bókum um tímatalsfrćđi.

    Nú eru sunnudagsbókstafirnir allir nokkurn veginn jafn algengir ţegar til langs tíma er litiđ, og sama er ađ segja um paktatölurnar. Ţar sem sunnudagsbókstafir og paktar eru óháđir hverjir öđrum, merkir ţetta einfaldlega ađ fjöldi páskadaga af tiltekinni dagsetningu verđur í réttu hlutfalli viđ fjölda ţeirra paktagilda sem geta kallađ fram dagsetninguna. Fyrir 28. mars eru ţessi gildi 7 eins og fyrr greinir, en ef viđ tökum t.d. 22. mars til samanburđar, kemur ađeins eitt paktagildi til greina (paktarnir 23). Af ţessu leiđir ađ páskadag ćtti ađ bera um ţađ bil 7 sinnum oftar upp á 28. mars en 22. mars. Fjöldi ţeirra paktagilda sem geta kallađ fram hverja dagsetningu, og hlutfallstíđni mismunandi dagsetninga sem af fjöldanum leiđir, kemur fram í eftirfarandi töflu:

Dagsetning

Fjöldi paktagilda

Tíđni dagsetningar

22. mars 1 0,48%
23. mars 2 0,95%
24. mars 3 1,43%
25. mars 4 1,90%
26. mars 5 2,35%
27. mars 6 2,86%
28. mars
–17. apríl
7 3,33%
18. apríl 8 –> 7 8/19 3,53%
19. apríl 8 3,81%
20. apríl 7 3,33%
21. apríl 6 2,86%
22. apríl 5 2,38%
23. apríl 4 1,90%
24. apríl 3 1,43%
25. apríl 2–> 111/19 0,75%

    Í töflunni eru tvćr tölur afbrigđilegar, ţ.e. tölurnar sem standa viđ 18. apríl og 25. apríl. Ţetta stafar af ţví ađ ein paktatalan, 25, hefur sérstöđu; um hana gilda sérstakar reglur (sjá greinina um fingrarím í Almanaki Ţjóđvinafélagsins 1972, bls. 185). Ţegar ţessi paktatala kemur upp um leiđ og sunnudagsbókstafurinn C, verđa áhrifin ýmist ţau, ađ páskar falla á 18. apríl, eđa viku síđar, á 25. apríl. Talan 25 hefur ţví ekki full áhrif á báđum stöđum, heldur skiptast áhrifin í vissum hlutföllum (8/19 falla á fyrri dagsetninguna, en 11/ 19 á ţá síđari). Ţetta geta ţeir séđ í hendi sér sem kunna skil á fingraríminu. Ţó kann ađ vefjast fyrir ţeim ađ finna hver hlutföllin eru, og ćtla ég ţví ađ skýra ţađ međ nokkrum orđum.

    Paktatalan 25 er afbrigđileg ađ ţví leyti ađ hún hefur oftast sömu áhrif í páskareikningi og önnur paktatala, 24. Ţegar báđar tölurnar koma fyrir í hverri 19 ára tunglöld (eins og t.d. gerist á öllu tímabilinu frá 1900 til 2199) er brugđiđ á ţađ ráđ ađ láta 25 hafa sömu áhrif og 26 (tölurnar ţrjár, 24, 25 og 26, geta ekki allar komiđ fyrir í sömu tunglöld). Er ţá talan 25 auđkennd á einhvern hátt, venjulega međ stjörnu (25*). Ţegar svo háttar til, og sunnudagsbókstafur ársins er C, fellur páskadagur á 18. apríl, annars á 25. apríl. Spurningin er ţví hvađa líkur séu á ţví, ţegar paktar eru 25, ađ paktarnir 24 finnist í sömu tunglöld. Ţessu er auđsvarađ. Paktarnir geta tekiđ gildin frá 0 til 29. Innan hverrar tunglaldar hćkka paktar um 11 frá ári til árs; ef talan nćr 30, dragast 30 frá (sjá töflur í Almanaki Ţjóđvinafélagsins 1971, bls. 168). Međ ţví ađ skrifa upp allar hugsanlegar talnarađir pakta í tunglöld (30 möguleika) getur lesandinn sannfćrst um ađ talan 25 kemur upp 19 sinnum, einu sinni á hverju tunglaldarári. Ţegar talan kemur upp á l.–11. ári tunglaldar er talan 24 ekki í sömu tunglöld, en ef töluna 25 ber upp á 12.-19. ár tunglaldar er töluna 24 ađ finna í sömu tunglöld (11 árum fyrr). Hlutfallsleg tíđni paktanna 25 og 25* er ţví 11/19 á móti 8/19, og er ţađ skýringin á brotatölunum viđ dagsetningarnar tvćr í töflunni hér ađ ofan.

    Hversu mörg ár skyldi nú ţurfa ađ kanna til ţess ađ ganga úr skugga um hvort ţessi frćđilegi útreikningur á dreifingu páskadaga sé réttur? Svariđ er 5 700 000 (5 milljón og sjö hundruđ ţúsund ár). Ţetta er svonefnd páskaöld, ţ.e. sá tími, sem verđur ađ líđa ţar til páskadagsetningar fara ađ endurtaka sig í sömu röđ. Ađ reikna páska fyrir svo langt tímaskeiđ er ekki árennilegt án tölvu. Í september 1981 matađi ég tölvu Raunvísindastofnunar Háskólans (PDP-11/23) á ţessu verkefni og lét hana reikna dagsetningu páskadags frá árinu 1583 til ársins 5 701 582. Til reikninganna notađi ég formúlu ţá sem birtist nafnlaust í breska tímaritinu Nature áriđ 1876, en hún gildir fyrir allan nýja stíl án nokkurra undantekninga. (Í Almanaki Ţjóđvinafélagsins 1972 er ţessi formúla sýnd á bls. 190, en ţví miđur er ţar ein prentvilla: formerkiđ framan viđ stćrđina d á ađ vera mínus.) Tölvan var 2 sekúndur ađ reikna páska fyrir hver 100 ár svo ađ reiknitíminn varđ alls 34 klukkustundir, frá laugardagskvöldi til mánudagsmorguns. Niđurstađan var sem hér segir:

Dagsetning

Fjöldi páskadaga

Tíđni dagsetningar

22. mars 27550 0,48%
23. mars 54150 0,95%
24. mars 81225 1,43%
25. mars 110200 1,93%
26. mars 133000 2,33%
27. mars 165300 2,90%
28. mars 186200 3,27%
29. mars 192850 3,38%
30. mars 189525 3,33%
31. mars 189525 3,33%
1. apríl 192850 3,38%
2. apríl 186200 3,27%
3. apríl 192850 3,38%
4. apríl 186200 3,27%
5. apríl 192850 3,38%
6. apríl 189525 3,33%
7. apríl 189525 3,33%
8. apríl 192850 3,38%
9. apríl 186200 3,27%
10. apríl 192850 3,38%
11. apríl 186200 3,27%
12. apríl 192850 3,38%
13. apríl 189525 3,33%
14. apríl 189525 3,33%
15. apríl 192850 3,38%
16. apríl 186200 3,27%
17. apríl 192850 3,38%
18. apríl 197400 3,46%
19. apríl 220400 3,87%
20. apríl 189525 3,33%
21. apríl 162450 2,85%
22. apríl 137750 2,42%
23. apríl 106400 1,87%
24. apríl 82650 1,45%
25. apríl 42000 0,74%

    Ađdáendur tölvutćkninnar (og ég er vissulega í ţeim hópi) gćtu freistast til ađ halda ţví fram ađ útreikningur sem ţessi vćri óhugsandi án tölvu. Ţví sakar ekki ađ geta ţess ađ a.m.k. tvćr af ţessum tölum, 27550 og 42000 (tölurnar viđ fyrstu og síđustu dagsetninguna) koma fyrir í gömlum bókum um tímatalsfrćđi!

    Ef viđ berum prósentutölurnar í töflunni saman viđ „spána“ í töflunni á undan, sjáum viđ ađ spáin er býsna nćrri lagi. Smávćgileg frávik koma fram, nokkuđ reglubundin, og mćtti vafalaust finna skýringu á ţeim ef nánar vćri könnuđ dreifing paktagilda og sunnudagsbókstafa, en ţađ mun ég láta öđrum eftir ađ gera. Hinni upphaflegu spurningu höfum viđ svarađ ótvírćtt: algengasta dagsetning páskadags í nýja stíl er 19. apríl, ţ.e. mjög síđla á ţví tímabili sem páskarnir geta falliđ á. Nćst-algengasta dagsetningin er svo 18. apríl. Hvort tveggja er í samrćmi viđ upphaflega stađhćfingu Martins Gardners. Má ţađ heita merkilegt ef ţađ er rétt sem hann segir sjálfur, ađ stađhćfingin hafí veriđ byggđ á mjög takmörkuđu úrtaki.

    Ég ćtla ađ ljúka ţessu spjalli međ ţví ađ birta til samanburđar töflu um tíđni páskadagsetninga í gamla stíl (júlíanska tímatalinu). Sú tafla er auđreiknuđ, ţví ađ páskaöldin í gamla stíl var ađeins 532 ár.

Dagsetning

Fjöldi páskadaga

Tíđni dagsetningar

22. mars 4 0,75%
23. mars 8 1,50%
24. mars 8 1,50%
25. mars 12 2,26%
26. mars 16 3,01%
27. mars 16 3,01%
28. mars 20 3,76%
29. mars 16 3,01%
30. mars 16 3,01%
31. mars 20 3,76%
1. apríl 16 3,01%
2. apríl 16 3,01%
3. apríl 20 3,76%
4. apríl 16 3,01%
5. apríl 20 3,76%
6. apríl 20 3,76%
7. apríl 16 3,01%
8. apríl 20 3,76%
9. apríl 16 3,01%
10. apríl 16 3,01%
11. apríl 20 3,76%
12. apríl 16 3,01%
13. apríl 16 3,01%
14. apríl 20 3,76%
15. apríl 16 3,01%
16. apríl 20 3,76%
17. apríl 16 3,01%
18. apríl 16 3,01%
19. apríl 20 3,76%
20. apríl 16 3,01%
21. apríl 12 2,26%
22. apríl 12 2,26%
23. apríl 8 1,50%
24. apríl 8 1,50%
25. apríl 4 0,75%

    Eins og sjá má, var dreifing páskadaga í gamla stíl allt önnur en nú, og engin ein dagsetning kom ţar oftar fyrir en allar hinar. Fyrstu og síđustu dagsetningarnar voru sjaldgćfastar ţá sem nú, en munur lćgstu og hćstu tíđni var miklu minni; hlutfalliđ var 1:5, en er nú 1:8 eins og töflurnar sýna.

(Úr Almanaki Ţjóđvinafélagsins 1983)

-------------------------------------------------------------------------------------------

1) Í  textanum er vitnađ í greinar sem birtust í Almanaki Ţjóđvinafélagsins árin 1971 og 1972. Ţetta eru greinarnar  „Um grundvöll páskareiknings“ og „Fingrarím“, 3. kafli sem finna má á ţessu vefsetri.

 

Almanak Háskólans