Fylgst međ ţvergöngu Venusar

Ljósmynd: Pálmi Ingólfsson

Veđur var hagstćtt hér á landi hinn 8. júní ţegar Venus gekk fyrir sól og margir gátu fylgst međ ţessum sjaldgćfa atburđi. Fjöldi manna víđs vegar um heim tók ţátt í skipulagđri tilraun til ađ mćla fjarlćgđ sólar međ ţeirri gömlu en merkilegu ađferđ ađ taka tímann ţegar Venus fćri  inn fyrir sólröndina og út fyrir hana aftur, séđ frá mismunandi stöđum (sjá fyrri frétt um ţvergönguna). Samkvćmt upplýsingum á vefsíđu Stjörnustöđvar Evrópulanda (ESO) bárust 4400 tímamćlingar frá 1500 athugunarmönnum. Allar ţessar mćlingar voru síđan notađar til ađ reikna fjarlćgđina milli jarđar og sólar. Ţótt ótrúlegt megi virđast var útkoman svo nćrri lagi ađ ekki skakkađi meira en 30 ţúsund kílómetrum, eđa 0,02%. Óhćtt er ađ segja ađ enginn hafi búist viđ svo réttri niđurstöđu, og hallast sumir ađ ţví ađ ţetta hljóti ađ vera tilviljun! 

Myndina hér ađ neđan tók Snćvarr Guđmundsson međ Meade ETX-90 (mm) sjónauka.


Ţ.S. 10. júlí 2004. Viđbót 1.1. 2005.
 

Almanak Háskólans