| Efnisyfirlit Almanaks Þjóðvinafélagsins 1875-2021 | |
| (efni Íslandsalmanaks ekki meðtalið) | |
| A.F. Tscherning, með mynd | 1931 |
| Adolf Hitler, með mynd (Vilhjálmur Þ. Gíslason) | 1935 |
| Að fægja spegla | 1923 |
| Að gera efni vatnshelt | 1923 |
| Að gera pappír vatnsþéttan og loftþéttan | 1923 |
| Að halda ávöxtum óskemmdum | 1923 |
| Að kæla drykkjarföng íslaust | 1923 |
| Að svara öxarskafti | 1923 |
| Að þíða upp frosin egg | 1876 |
| Aðferð til að geta sjálfur búið til áburð úr beinum | 1877 |
| Aðgerðir við heyrnardeyfu (Erlingur Þorsteinsson) | 1968 |
| Aðsókn að forngripasafninu | 1912 |
| Aðsókn að Þjóðmenja- og Landsskjalasafninu 1910-1911 | 1913 |
| Af Guðmundi á Auðkúlu | 1928 |
| Af Guðmundi Ketilssyni (Björn Sigfússon og Theodór Arnbjarnarson) | 1929 |
| Af Jóni smið Andréssyni | 1928 |
| Afleiðing þrælastríðsins | 1915 |
| Afli íslenskra skipa 1905 | 1909 |
| Aflraun | 1915 |
| Albert Belgíukonungur, með mynd | 1916 |
| Albert Schweitzer, með mynd (Sigurjón Jónsson) | 1951 |
| Aldahrollur | 1924 |
| Aldamótin, mynd | 1901 |
| Aldarhættir og ættjarðarvísur | 1913, 1914 |
| Aldatal (Þorkell Þorkelsson) | 1929 |
| Aldinmeti | 1923 |
| Aldrar, ýmsir | 1877 |
| Aldur Íslendinga og mannfjöldi árið 1904 | 1908 |
| Aleiga þjóðarinnar á Íslandi | 1882 |
| Alexander Baumgartner, með mynd | 1929 |
| Alexander Dumas, með mynd | 1892 |
| Alexander fursti og Stambúlow, með mynd (Þ.E.) | 1897 |
| Alexander Pushkin, með mynd (Vilhjálmur Þ. Gíslason) | 1950 |
| Alexander v. Kluck, hershöfðingi við vesturher Þjóðverja, með mynd | 1916 |
| Algengt verð á útlendum peningum hér á landi | 1901 |
| Alheimsmálið Esperanto (Ólafur Þorsteinsson) | 1927 |
| Almanak, árstíðir og merkidagar (Guðmundur Þorláksson) | 1883-1886 |
| Almanak, árstíðir og merkidagar (Jón Sigurðsson) | 1878, 1879 |
| Almanaksskýringar (Þorsteinn Sæmundsson) | 1969 |
| Almanaksskýringar, viðauki (Þorsteinn Sæmundsson) | 1970 |
| Alþingiskosningar | 1915 |
| Alþingiskosningareglur | 1881 |
| Alþingiskosningarnar 1937 (Þorsteinn Þorsteinsson) | 1938 |
| Alþingismannatal | 1916 |
| Amerískar auglýsingar | 1910 |
| Anatole France, með mynd (Kristján Albertsson) | 1926 |
| Andardrátturinn | 1923 |
| Andorra (Tryggvi Gunnarsson) | 1916 |
| Andrew Carnegie (Guðbrandur Jónsson) | 1912, 1914 |
| Andrew Carnegie (Guðmundur Magnússon rithöf.) | 1918 |
| Anthony Eden, með mynd (Hallgrímur Hallgrímsson) | 1937 |
| Arður af hlunnindum 1897-1905 | 1909 |
| Arfi og illgresi | 1924 |
| Aristide Briand, með mynd (Hallgrímur Hallgrímsson) | 1923 |
| Arthur James Balfour, með mynd (Sigurður Hjörleifsson) | 1894 |
| Asninn. Hvar er eigandinn?, felumynd | 1910 |
| Athugasemd (Þorsteinn Sæmundsson) | 1967 |
| Athugasemd við almanakið 1881 (Gísli Brynjúlfsson) | 1881 |
| Athugasemd við grein S.E.: Úrkomumagn á Íslandi 1942 (Guðm. Kjartansson) | 1945 |
| Atvinnuvegir | 1915, 1917 |
| Auðnuvegurinn | 1911 |
| Augun | 1923 |
| August Strindberg, með mynd (Vilhjálmur Þ. Gíslason) | 1950 |
| Aukaútsvör | 1917 |
| Áfengi og ævilengd | 1924 |
| Ágrip af reikningum Landsbankans 1895-1898 | 1900 |
| Ágrip af verðlagsskrám | 1896, 1897, 1899-1918, 1920 |
| Árbók annarra landa / Árbók útlanda | 1881-1894, 1896-1916, 1918 |
| Árbók Íslands ("Íslands árbók") 1873 (Jón Sigurðsson) | 1875 |
| Árbók Íslands ("Íslands árbók") 1874-1876 | 1876-1878 |
| Árbók Íslands ("Íslands árbók") 1876-78 | 1879 |
| Árbók Íslands 1878-1888 | 1880-1890 |
| Árbók Íslands 1889-1891 (Sigurður Hjörleifsson) | 1891-1893 |
| Árbók Íslands 1892 (Þorsteinn Erlingsson) | 1894 |
| Árbók Íslands 1893-1907 (Jón Jónson Borgfirðingur) | 1892-1909 |
| Árbók Íslands 1908-1910 (Jóhann Kristjánsson) | 1910-1912 |
| Árbók Íslands 1911-1912 (Guðbrandur Jónsson) | 1913-1914 |
| Árbók Íslands 1913-1917 (Jóhann Kristjánsson) | 1915-1919 |
| Árbók Íslands 1918 (Benedikt Sveinsson o.fl.) | 1920 |
| Árbók Íslands 1919-1935 (Benedikt G. Benediktsson) | 1921-1937 |
| Árbók Íslands 1936-1939 (Björn Sigfússon) | 1938-1941 |
| Árbók Íslands 1940-1980 (Ólafur Hansson) | 1942-1982 |
| Árbók Íslands 1981- 2010 (Heimir Þorleifsson) | 1983- |
| Árbók Íslands 2011 (Heimir Þorleifsson og Jón Árni Friðjónsson) | 2013 |
| Árbók Íslands 2012 - (Jón Árni Friðjónsson) | 2014 - |
| Árbók ófriðarins mikla 1915 | 1917 |
| Ártíðaskrá nokkurra merkra Íslendinga (Guðmundur Þorláksson) | 1882 |
| Ártíðaskrá nokkurra merkra Íslendinga (Jóhann Kristjánsson) | 1912 |
| Ástand og fjárhagur kirkna á Íslandi | 1881 |
| Áttavísur | 1913 |
| Áveita | 1917 |
| Áætlaðar tekjur Íslands 1874-1909 | 1910 |
| Babýlon (Tryggvi Gunnarsson) | 1916 |
| Balkanstríðið (Tryggvi Gunnarsson) | 1915 |
| Balthazar Christensen, með mynd | 1931 |
| Barnakennslu-kostnaður | 1917 |
| Barón Móritz v. Hirtsch, með mynd (Björn Jónsson) | 1895 |
| Bálfarir (Gunnlaugur Claessen) | 1935 |
| Beaconsfield, með mynd (Þórhallur Bjarnarson) | 1884 |
| Beinhákarlinn (Tryggvi Gunnarsson) | 1918 |
| Beita | 1879 |
| Benjamín Franklín, með mynd | 1893 |
| Bernard Shaw, með mynd (Bogi Ólafsson) | 1926 |
| Bertha von Suttner, með mynd (Guðmundur Magnússon rithöf.) | 1915 |
| Besta baðlyf handa sauðfé | 1877 |
| Betur má ef duga skal (Gunnlaugur Claessen) | 1925 |
| Bifreiðar | 1915 |
| Biskupatal (Ólafur Hjartar) | 1957 |
| Bismarck, með mynd | 1883 |
| Björnstjerne Björnsson, með mynd (Jón Ólafsson) | 1882 |
| Blettaráð (Þorgerður Sigurgeirsdóttir) | 1968 |
| Blindir kirtlar (Gunnlaugur Claessen) | 1937 |
| Borgarabréf keypt í Reykjavík síðastliðin 10 ár (S.G.) | 1920 |
| Borgun sem ber að greiða fyrir ýmis embættisverk | 1901 |
| Botnvörpuskipin íslensku (Tryggvi Gunnarsson) | 1916 |
| Bókasafn Þjóðvinafélagsins (Sigurður Nordal) | 1925, 1926 |
| Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins | 1959, 1962 |
| Brakúnar | 1875 |
| Branting, með mynd (Hallgrímur Hallgrímsson) | 1925 |
| Brigðul páskaregla (Þorsteinn Sæmundsson) | 2004 |
| Breytingar á lengd dags og mánaðar á liðnum jarðöldum (Trausti Einarsson) | 1970 |
| Brot úr bernskuminningum (Theodóra Thoroddsen) | 1930 |
| Brot úr sögu póstmála (Sigurður Briem) | 1903 |
| Bruni | 1923 |
| Brýr byggðar 1913 | 1915 |
| Bræðslutími ýmissa efna | 1922 |
| Búastríðið, mynd | 1906 |
| Búnaðarástand á Íslandi 1902 | 1906 |
| Búnaðarástand á Íslandi 1911 | 1915 |
| Búnaðarbálkur (Helgi Jónsson) | 1921 |
| Búnaðarfélag Íslands | 1917 |
| Búnaðarfélög | 1915 |
| Búnaðarhagir Íslands í fardögum árin 1872-1876 | 1880 |
| Búnaðarnámskeið | 1916 |
| Búpeningur í Færeyjum | 1900 |
| Bygging þjóðjarða á Íslandi 1876 | 1878 |
| Bæir og hús | 1915 |
| Bækur Þjóðvinafélagsins | 1929-1936, 1939 |
| Bæn hesta og hunda | 1911 |
| Bætiefni fæðunnar (Gunnlaugur Claessen) | 1926 |
| Bölvuð ekki-sen þýskan (Mark Twain. Örn Snorrason þýddi) | 1977 |
| Börn og lyf | 1923 |
| C. Rosenberg, með mynd | 1931 |
| C.F. Tietgen, með mynd (Þorleifur H. Bjarnason) | 1903 |
| Carl Gustaf Mannerheim, með mynd (Benedikt Sveinsson) | 1920 |
| Carl Spitteler, með mynd (Alexander Jóhannesson) | 1926 |
| Cavour, með mynd (Hannes Hafstein) | 1885 |
| Charles Darwin, með mynd (Hjálmar Sigurðsson) | 1899 |
| Charles Russel, með mynd | 1892 |
| Charles Stuart Parnell, með mynd (Jón Stefánsson) | 1892 |
| Cook og Peary | 1912 |
| D.G. Monrad, með mynd | 1931 |
| Dagaheiti hin fornu | 1914 |
| Dagbók ófriðarins mikla (Guðmundur Magnússon rithöf.) | 1916 |
| Dagsbrún (sólaruppkoma), mynd og skýring (J.J.) | 1895 |
| Dagur og nótt á Suðurlandi (Samúel Eggertsson) | 1924 |
| Dalgas, með mynd (Þórhallur Bjarnarson) | 1905 |
| Danmörk | 1917 |
| Dauðahegning | 1892 |
| David Lloyd George (Baldur Sveinsson) | 1914 |
| Dom Pedro II., Brasilíukeisari, með mynd (Björn Jónsson) | 1895 |
| Dóná og Rín | 1924 |
| Dr. Zamenhof, með mynd (Þorsteinn Þorsteinsson) | 1919 |
| Dulmælavísur | 1875 |
| Dúfan úti á Íshafi | 1916 |
| Dýrt kveðnar vísur | 1917 |
| Dæmisaga | 1886 |
| Eamon de Valera, með mynd (Hallgrímur Hallgrímsson) | 1923 |
| Ebert forseti, með mynd (Gl.) | 1920 |
| Edison, með mynd (Einar Hjörleifsson) | 1886 |
| Edmond Daladier, með mynd (Sigurður Einarsson) | 1939 |
| Eduard Benes, með mynd (Vilhjálmur Þ. Gíslason) | 1935 |
| Edward Grey lávarður, með mynd (Vilhjálmur Þ. Gíslason) | 1935 |
| Eðli vísindanna, eftir próf. Alf Ross (Vilmundur Jónsson) | 1949 |
| Eðlisþyngd ýmissa hluta | 1901 |
| Ef maður fær kalk í augun | 1878 |
| Efni í tíu fyrstu árgöngum almanaks Þvf. | 1884 |
| Efni sem unnin eru úr steinolíu | 1924 |
| Efniságrip eldri árganga | 1984, 1990 |
| Efnisyfirlit almanaksins 1885-1900 (Sv. Á.) | 1901 |
| Efnisyfirlit í almanaki Þvf. 1901-1910 (Tryggvi Gunnarsson) | 1911 |
| Efnisyfirlit Íslandsalmanaks og Þjóðvinafélagsalmanaks (Þorgerður Sigurgeirsd.) | 1968 |
| Eftirmáli (Jón Þorkelsson) | 1914 |
| Eggert Ólafsson | 1923 |
| Eggert Ólafsson (Helgi Jónsson) | 1921 |
| Eignir kirkna | 1916 |
| Eigur nokkurra almenningssjóða á Íslandi | 1881 |
| Einar í Rauðhúsum | 1924 |
| Einfalt ráð til að ala upp fiska | 1878 |
| Einkenni á fólki í fjórðungum landsins | 1913 |
| Einkennisstafir bifreiða (Ólafur Hjartar) | 1957 |
| Eitruð næringarefni | 1923 |
| Eldfjöll jarðarinnar | 1922 |
| Eldgos og jarðskjálftar á Íslandi (Þorvaldur Thoroddsen) | 1881 |
| Eldspýtur | 1908 |
| Ellen Key (Inga Lára Lárusdóttir) | 1914 |
| Elsta manntal | 1916 |
| Embættistekjur sýslumanna og fógeta á Íslandi eftir meðaltali 1871-1875 | 1878 |
| Emile Zola, með mynd | 1892 |
| Emin Pascha, með mynd | 1892 |
| Ending penna | 1923 |
| Engin rós án þyrna (gamalt ævintýri) | 1921 |
| Enn um sullaveiki (Guðm.Magnúson) | 1896 |
| Er stærðfræði nytsamleg? (Reynir Axelsson) | 1979 |
| Ernest Shackleton, með mynd (Guðmundur Magnússon rithöf.) | 1912 |
| Eyrnamörk, mynd | 1912 |
| Fastakaupmenn á Íslandi árin 1873-1875 | 1880 |
| Fáein orð um formennsku og stjórn (Hafliði Eyjólfsson) | 1920 |
| Fáein orð um mjólk | 1892 |
| Fáein orð um verslun Færeyinga og verslun vora (Bogi Th. Melsted) | 1904 |
| Fáir eru vinir hins snauða | 1914 |
| Ferill steinolíudropa (þýtt) | 1927 |
| Fingradofi | 1923 |
| Fingrarím (Þorsteinn Sæmundsson) | 1970, 1976 |
| Fingrarímsbók Jóns Árnasonar Skálholtsbiskups, mynd | 1970 |
| Finnsk þjóðsaga | 1908 |
| Finnur Magnússon | 1923 |
| Fiskifélag Íslands | 1917 |
| Fiskifélög | 1916 |
| Fiskimatsmenn | 1916 |
| Fiskiskip Færeyinga | 1921 |
| Fiskiveiðar | 1905, 1917 |
| Fiskiveiðar í Noregi | 1889, 1917 |
| Fiskiveiðarannsóknir (Tryggvi Gunnarsson) | 1912 |
| Fiskveiðar Íslendinga 1874-1940, með myndum (Lúðvík Kristjánsson) | 1944 |
| Fiskveiðar Skota | 1923 |
| Fiskveiðar útlendra við Ísland | 1917 |
| Fiskætasálmur (Hallgrímur Pétursson) | 1876 |
| Fita í húðinni | 1924 |
| Fjallabústaðir | 1923 |
| Fjarstaddur gestur | 1923 |
| Fjárhagsáætlun fyrir árin 1896-1897 | 1897 |
| Fjárhagsáætlun fyrir árin 1906-1907 | 1907 |
| Fjárhagsáætlun fyrir árin 1908-1909 | 1909 |
| Fjárhagsáætlun fyrir árin 1910 og 1911 | 1910 |
| Fjárhagsáætlun landsins fyrir árin 1902-1903 | 1903 |
| Fjárhagur Íslands | 1877, 1879, 1881 |
| Fjármál og fjármálamenn á Íslandi 1874-1941, m. myndum (Gylfi Þ. Gíslason) | 1942 |
| Fjórðungsvísur | 1914 |
| Fjórir danskir þjóðmálamenn frá fyrri tímum | 1931 |
| Fjórir frakkneskir menn, er sinnt hafa íslenskum efnum | 1930 |
| Fjögur heimsfræg skáld | 1934 |
| Fjögur stórskáld | 1918 |
| Fjöldi karla og kvenna | 1917 |
| Fljót og auðveld aðferð að salta og reykja | 1876 |
| Florence Nightingale, með mynd (Jón Helgason) | 1909 |
| Flugvélar í ýmissi hæð, mynd | 1911 |
| Foch marskálkur, með mynd (Páll Sveinsson) | 1922 |
| Forn mánaðanöfn | 1966 |
| Forn mánaðanöfn og vetrarkoma | 1876 |
| Forsetar Bandaríkjanna | 1915 |
| Forskrift úr gamalli bók | 1911 |
| Fólksfjöldi á Íslandi 1890 | 1895 |
| Fólkstal á Íslandi 1703-1901 | 1904 |
| Fólkstal á Íslandi 1910, 1901, 1850, 1801 | 1913 |
| Fótaveiki | 1923 |
| Framfarir í símritun | 1923 |
| Framför Íslands, mynd | 1907 |
| Frank Lloyd Wright arkitekt, með mynd (Þórhallur Bjarnarson) | 1956 |
| Franklin Delano Roosevelt, með mynd (Hallgrímur Hallgrímsson) | 1942 |
| Franklin Roosevelt, með mynd (Vilhjálmur Þ. Gíslason) | 1935 |
| Franz Joseph I, keisari Austurríkis og konungur Ungverjalands, með mynd | 1916 |
| Frá Eiríki Sigurðssyni í Bíldsey (Friðrik Eggerz) | 1933 |
| Frá Færeyjum (Bogi Th. Melsted) | 1903 |
| Frá séra Birni presti í Bólstaðarhlíð (Friðrik Eggerz) | 1934 |
| Frá síra Snorra Björnssyni, úr "Samtíningi síra Friðriks Eggerz" | 1935 |
| Frá Torfa Eggerz (Friðrik Eggerz) | 1933 |
| Frá Vísindafélagi Íslendinga (Guðmundur Finnbogason) | 1979 |
| Frederick Grant Banting, með mynd (Jóhann Sæmundsson) | 1944 |
| Frederik Temple Hamilton-Blackwood Dufferin, með mynd | 1892 |
| Fridtjof Nansen, með mynd | 1898 |
| Friðrik erkihertogi, yfirhershöfðingi Austurríkis, með mynd | 1916 |
| Friðrik konungur áttundi, með mynd (Jón Helgason) | 1907 |
| Friedrich v. Bodelschwingh, með mynd (Alexander Jóhannesson) | 1927 |
| Frímerkin | 1891 |
| Frjó jurt | 1923 |
| Fróðleiksmolar og leiðbeiningar (Brynjólfur Björnsson) | 1914 |
| Frú Cognacq (Páll Sveinsson) | 1927 |
| Frú Curie, með mynd (Gunnlaugur Claessen) | 1915 |
| Fuglatekja og dúntekja 1917 | 1920 |
| Furðuverk | 1916 |
| Fyrirlestur í Drammen (Knud Hamsun. Gils Guðmundsson þýddi) | 1976 |
| Fyrirmyndarfélög og eitt kvæði | 1909 |
| Fyrirspurn um íslensk rit | 1877 |
| Fyrst [Hvenær hlutir voru fyrst teknir í notkun] | 1897, 1898 |
| Fæddir og dánir á 19. öldinni | 1904 |
| Fæðingar | 1917 |
| Færeyingar og Íslendingar (Tryggvi Gunnarsson) | 1898 |
| Færeyjar | 1917 |
| Færeyjar og Ísland (Bogi Th. Melsted) | 1902 |
| Gabriele d'Annunzio, með mynd (Hallgrímur Hallgrímsson) | 1923 |
| Gagn og prýði (Ólafur Ólafsson) | 1919 |
| Galdrabrenna á 17. öld (Guðmundur Magnússon rithöf.) | 1918 |
| Gamall verslunartaxti | 1916 |
| Gamalt og nýtt | 1889, 1890 |
| Gaman og alvara | 1881, 1883 |
| Gamanmyndir | 1891-1895 |
| Gambetta, með mynd | 1883 |
| Gamlar varúðar- og heilræðavísur | 1914 |
| Gamlar venjur | 1913 |
| Gamlar vísur | 1917 |
| Garibaldi, með mynd (Hannes Hafstein) | 1885 |
| Gáta | 1879 |
| Gátur | 1876, 1887, 1888 |
| Gáturáðning | 1887 |
| Gátuvísur | 1875 |
| Geimannáll (Hjálmar Sveinsson) | 1968-1974 |
| Geimflaugar kanna reikistjörnurnar (Þorsteinn Sæmundsson) | 1975 |
| Geitur (Gunnlaugur Claessen) | 1924 |
| Georg Brandes, með mynd (Þorleifur H. Bjarnason) | 1904 |
| Georg Grikkjakonungur (Guðbrandur Jónsson) | 1914 |
| Georg II., konungur Stóra-Bretlands, með mynd | 1916 |
| Georg Noel Gordon Byron, með mynd | 1893 |
| Georg V. Bretakonungur, með mynd (Vilhjálmur Þ. Gíslason) | 1936 |
| Georg Washington, með mynd (Sigurður Hjörleifsson) | 1894 |
| George Eiffel, með mynd | 1892 |
| Gerhart Hauptmann, með mynd (Alexander Jóhannesson) | 1922 |
| Gervitungl og geimflaugar (Þorsteinn Sæmundsson) | 1967 |
| Gestaþrautin (Svanhildur Þorsteinsdóttir) | 1978 |
| Geymsla garðávaxta (Einar Helgason) | 1919 |
| Giftingar, mynd | 1906 |
| Gistihúsið geimur (Stanislaw Lem. Jón R. Stefánsson þýddi) | 1974 |
| Gjelsvik, með mynd (Hafsteinn Pétursson) | 1913 |
| Gladstone, með mynd (Þórhallur Bjarnarson) | 1884 |
| Glæpir og lestur bóka (Sigurður Þórólfsson) | 1921 |
| Goð ýmissa landa, mynd | 1906 |
| Golfstraumurinn og Pólstraumurinn, mynd | 1915 |
| Gordon og Stanley, með myndum (Sigurður Hjörleifsson) | 1889 |
| Góð ráð | 1885-1888 |
| Grant, með mynd (Sigurður Hjörleifsson) | 1887 |
| Grasaríkið á Íslandi (Móritz H. Friðriksson) | 1883, 1884 |
| Greinir um jarðabætur | 1879 |
| Greitt úr landssjóði til vegabóta | 1918 |
| Grímsbakkadysin (Karl Andersen. Guðmundur Þorláksson þýddi) | 1876 |
| Grímur græðari | 1924 |
| Grover Cleveland, með mynd (Sigurður Hjörleifsson) | 1894 |
| Gróðavegurinn, vísur | 1912 |
| Grænland | 1908 |
| Grænland árið 1887 | 1889 |
| Gufuskipin (Tryggvi Gunnarsson) | 1917 |
| Guglielmo Marconi (Guðbrandur Jónsson) | 1914 |
| Gullfjöllin (Ólafur Ólafsson) | 1919 |
| Gullið | 1917 |
| Gullstararfræ (Helgi Jónsson) | 1919 |
| Gustav Storm, með mynd | 1932 |
| Gyðingaháskóli í Jórsölum | 1923 |
| Gömul varygðarvísa | 1914 |
| Gömul vísa | 1914 |
| Göngu-Hrólfur, kvæði | 1913 |
| H.C.F.Schiellerup prófessor, með mynd | 1889 |
| H.G. Wells, með mynd | 1926 |
| H.G. Wells, með mynd (Jón Magnússon fil.cand.) | 1941 |
| Haf og land | 1922 |
| Hafstraumarnir (Tryggvi Gunnarsson) | 1915 |
| Hallfreður skáld og vísa hans | 1914 |
| Hallgrímur Pétursson (Jón Þorkelsson,Vald. Briem,Jónas Jónsson skáld) | 1914 |
| Hallur í Miðskógi (Theodóra Thoroddsen) | 1930 |
| Harald Höffding, með mynd (Ágúst Bjarnason) | 1905 |
| Haraldskvæði eða Hrafnsmál Þorbjarnar hornklofa (Benedikt Sveinsson) | 1920 |
| Harding, með mynd (Skúli Skúlason) | 1925 |
| Harðindavísa | 1876 |
| Harvey Cushing, með mynd (Jóhann Sæmundsson) | 1943 |
| Hákon VII. Noregskonungur, með mynd (Jón Helgason) | 1908 |
| Hár aldur | 1924 |
| Háskólar | 1912 |
| Hegelunds mjaltalagið á kúm (Sigurður Þórólfsson) | 1903 |
| Heilagfiskveiðar Ameríkumanna við Ísland | 1889 |
| Heilbrigðar og skemmdar tennur (Gunnlaugur Claessen) | 1939 |
| Heilbrigðisskýrslur landlæknis (útdráttur) | 1912 |
| Heilræðasálmur Hallgríms Péturssonar | 1914 |
| Heilræði | 1885, 1910 |
| Heilræði og spakmæli | 1917 |
| Heimaiðja og handavinna | 1928 |
| Heimilisvélar (Pétur Sighvats) | 1923 |
| Heimskautaferðir, mynd | 1909 |
| Heimsstyrjöldin (Þorsteinn Gíslason) | 1918, 1919 |
| Heinrich Heine (Guðmundur Magnússon rithöf.) | 1918 |
| Heiti almanaksmánaðanna á íslensku | 1914 |
| Heitt vatn til lækninga | 1923 |
| Helgidagahald | 1915 |
| Helmut von Moltke, foringi herstjórnarráðsins þýska, með mynd | 1916 |
| Helstu fjöll heims, mynd | 1907 |
| Helstu mannvirki á Íslandi 1915 (Tryggvi Gunnarsson) | 1918 |
| Helstu þjóðhöfðingjar, lönd þeirra og þegnar | 1880 |
| Henrik Ibsen, með mynd (Bertel E.Ó. Þorleifsson) | 1891 |
| Henrik Krohn, með mynd | 1932 |
| Henry Ford, með mynd (Baldur Sveinsson) | 1927 |
| Henry Richard Pratt, með mynd (Ólafía Jóhannsdóttir) | 1900 |
| Henryk Sienkiewicz (Þorsteinn Gíslason) | 1918 |
| Herbert Spencer, með mynd | 1899 |
| Herför v. Goltz í Austurvegi, með mynd (Árni Óla) | 1920 |
| Hermannafjöldi | 1915 |
| Heyjabruni | 1924 |
| Heyþurrkun með vélum (Baldur Sveinsson) | 1927 |
| Heyþurrkunarvélar (Baldur Sveinsson) | 1928 |
| Héraðavísur | 1913, 1914 |
| Héraðavísur Látra-Bjargar (og aðrar vísur) | 1913 |
| Héraðssýning á hestum og hrútum | 1916 |
| Hérar í Færeyjum | 1924 |
| Hin besta völskugildra | 1877 |
| Hirobumi Ito, með mynd (Guðmundur Magnússon rithöf.) | 1911 |
| Hiti á landi og sjó á ýmsum stöðum | 1917 |
| Hitt og þetta úr útlendum landhagsskýrslum | 1882 |
| Hjátrú og hugsýki (Sigurjón Björnsson) | 1963 |
| Hjónabönd | 1916 |
| Hjúkrunarfélag Reykjavíkur | 1909 |
| Hljómburður | 1915 |
| Hraði á sekúndu, metramál, mynd | 1909 |
| Hraði gufuskipa árin 1819-1907, mynd | 1910 |
| Hraði og magn vindarins, með mynd (Samúel Eggertsson) | 1921 |
| Hrafn spænski (August Blanche) | 1928 |
| Hreinsun á bókum o.fl. (A.Á.) | 1922 |
| Hrekkir | 1912 |
| Hróaldur Ámundason, með mynd (Benedikt Sveinsson) | 1913 |
| Hugo Stinnes, með mynd | 1923 |
| Húsagerð í sveitum (Jóhann Fr. Kristjánsson) | 1931 |
| Húseignir landsins | 1917 |
| Hvað er um sullaveikina á Íslandi (Guðmundur Magnússon læknir) | 1913 |
| Hvað kostar Evrópustríðið? | 1916 |
| Hvað þurfa börnin að læra? | 1912 |
| Hvalaveiðar Norðmanna | 1912 |
| Hvalveiðar | 1908 |
| Hveitiframleiðslan 1910-1937, 2 myndir | 1941 |
| Hvernig bárust handritin úr landi (Jakob Benediktsson) | 1955 |
| Hvernig menn verja ævinni, mynd | 1908 |
| Hvernig nota má eggskurn | 1923 |
| Hæð Íslendinga (Guðmundur Hannesson) | 1925 |
| Hæðamælingar á Íslandi (Þorvaldur Thoroddsen) | 1881 |
| Hægri höndin | 1924 |
| Hörpuvísa | 1914 |
| I.F. Semmelweis, með mynd (Sigurjón Jónsson) | 1952 |
| Iður atómanna (Örn Helgason) | 1967 |
| Innihald Nýrra félagsrita og Andvara á 19.öld (Guðmundur Þorláksson) | 1902 |
| Innlendur fræðabálkur | 1923-1934 |
| Isaak Newton, með mynd | 1893 |
| Ivan Petrovich Pavlov, með mynd (Jóhann Sæmundsson) | 1944 |
| Iván Sergejevisch Turgenjev, með mynd (Sigurður Hjörleifsson) | 1891 |
| Í tíma tekið (John Wyndham. Þorsteinn Sæmundsson þýddi) | 1973 |
| Íbúðarhús í sveit, með 10 myndum (Ágúst Steingrímsson) | 1942 |
| Ís við Ísland og Grænland í maí og ágúst 1914, mynd | 1917 |
| Ísalög á norðurslóðum í þremur mánuðum 1896, myndir | 1899 |
| Ísalög í Norðurhöfum, mynd | 1900 |
| Ísland, yfirlit um sýslur o.fl. (Ólafur Hjartar) | 1957 |
| Íslandskort, mynd | 1898 |
| Íslandsmet í íþróttum | 1967 |
| Ísleifur sýslumaður á Felli og Þórólfur karl | 1932 |
| Íslendingar í guðatölu (Guðmundur Magnússon rithöf.) | 1919 |
| Íslendingar í hernaðinum mikla | 1917 |
| Íslendingar í Vesturheimi (Þorsteinn Þorsteinsson) | 1940 |
| Íslensk ber (Gunnlaugur Claessen) | 1936 |
| Íslensk botnvörpuskip (Benedikt Sveinsson) | 1920 |
| Íslensk botnvörpuskip keypt 1920 | 1921 |
| Íslensk leiklist eftir 1875, 16 myndir (Lárus Sigurbjörnsson) | 1948 |
| Íslensk leikritun eftir 1874, 14 myndir (Lárus Sigurbjörnsson) | 1949 |
| Íslensk ljóðlist 1874-1918, með myndum (Guðmundur. G. Hagalín) | 1951, 1952 |
| Íslensk ljóðlist 1918-1944, með myndum (Guðmundur G. Hagalín) | 1953, 1954 |
| Íslensk mannanöfn (Jón Jónsson) | 1906-1908 |
| Íslensk ull og gærur sem hráefni til iðnaðar (Stefán Aðalsteinsson) | 1964 |
| Íslenskt grasfræ (Helgi Jónsson) | 1919 |
| J.C. Poestion, með mynd | 1929 |
| James Bryce lávarður, með mynd (Jón Stefánsson) | 1928 |
| Jarðabætur búnaðarfélaga | 1916 |
| Jarðarár og heimsár | 1888 |
| Jarðhiti (Þorkell Þorkelsson) | 1928 |
| Jarðir undanþegnar konungstíund | 1878 |
| Jarðskjálftar (Tryggvi Gunnarsson) | 1917 |
| Jarðstjarnan Mars (Þorvaldur Thoroddsen) | 1880 |
| Járngrýtisframleiðslan 1910-1936, 2 myndir | 1941 |
| Jerúsalem, uppdráttur með skýringu (H.) | 1894 |
| Johan Sverdrup, með mynd (Jón Ólafsson) | 1882 |
| Johann Calvin, með mynd | 1893 |
| Johann Christoph Friedrich von Schiller, með mynd | 1918 |
| Johann Wolfgang Goethe, með mynd | 1893 |
| Johann Wolfgang Goethe, með mynd (Guðmundur Magnússon rithöf.) | 1918 |
| Johannes Patursson, með mynd (Marie R. Mikkelsen) | 1921 |
| John Bright, með mynd (Þórhallur Bjarnarson) | 1896 |
| John Edward Redmond, með mynd (Benedikt Sveinsson) | 1920 |
| John French, yfirforingi breska landhersins, með mynd | 1916 |
| John Galsworthy, með mynd (Skúli Skúlason) | 1934 |
| John Morley (Sigurður Hjörleifsson) | 1894 |
| Jorgen Jorgenson hundadagakonungur (Jón Stefánsson) | 1893 |
| Jose Mijaja, með mynd (Sigurður Einarsson) | 1939 |
| Joseph Lister, með mynd (Þórarinn Guðnason) | 1957 |
| Joubert, með mynd (Jón Ólafsson) | 1901 |
| Jóabragur | 1923 |
| Jólavísa | 1914 |
| Jón á Hólum | 1924 |
| Jón í Hergilsey (Friðrik Eggerz) | 1934 |
| Jón Sigurðsson (æviágrip), með mynd (Eiríkur Briem) | 1881 |
| Jónas Gíslason (Theodóra Thoroddsen) | 1930 |
| Jónas í Saltvík | 1924 |
| Jurtakynbætur (Sturla Friðriksson) | 1962 |
| Júlíus Andrassy, með mynd (Björn Jónsson) | 1895 |
| K.J. Ståhlberg, með mynd (Benedikt Sveinsson) | 1920 |
| Kaffi | 1918 |
| Kaflar úr gömlum prédikunum | 1886 |
| Kaj Munk og Nordahl Grieg, með myndum (Tómas Guðmundsson) | 1945 |
| Karl Gellerup, með mynd (Björg Þ. Blöndal) | 1921 |
| Karl v. Müller, höfuðsmaður á herskipinu "Emden", með mynd | 1916 |
| Karlarnir á kvennabrekku (Theodóra Thoroddsen) | 1930 |
| Kaupstaðarhús á Íslandi | 1882 |
| Kautsjúkskógarnir í Brasilíu (Tryggvi Gunnarsson) | 1916 |
| Kennslustund hjá Rodin (Stefan Zweig) | 1941 |
| Keynes, með mynd (Hallgrímur Hallgrímsson) | 1924 |
| Kirsiber til lækninga | 1923 |
| Kjarnyrði | 1890, 1893 |
| Knut Hamsun, með mynd (Björg Þ. Blöndal) | 1921 |
| Kolaforði jarðarinnar | 1923 |
| Kolaframleiðslan 1910-37, 2 myndir | 1941 |
| Koltjara | 1918 |
| Koltschak flotaforingi, með mynd | 1920 |
| Kolviðarhóll | 1912 |
| Konráð Maurer, með mynd (Björn M. Ólsen) | 1898 |
| Korntegundirnar (Helgi Jónsson) | 1921 |
| Kóngsbænadagur og kóngsbænadagsvísur | 1914 |
| Krabbamein (Gunnlaugur Claessen) | 1934 |
| Kristján konungur níundi, með mynd (Jón Helgason) | 1907 |
| Kristoffer Kolumbus, með mynd (Sigurður Hjörleifsson) | 1893 |
| Kryolit | 1915 |
| Kvenréttindamálið | 1916 |
| Kvenréttindi | 1909 |
| Kvikfénaður á Íslandi (Þorsteinn Þorsteinsson) | 1939 |
| Kvikmyndir | 1915 |
| Kvöldvísur | 1914 |
| Kvöldvökuvísur | 1913 |
| Kyrrahafið, Atlantshafið, Indlandshafið, mynd | 1918 |
| Ladislas Reymont, með mynd (Skúli Skúlason) | 1934 |
| Lagavísa Páls Vídalíns | 1875 |
| Lagfæringar | 1913 |
| Landbúnaður á Íslandi 1874-1940, með myndum (Þorkell Jóhannesson) | 1943 |
| Landhagstafla ýmissa ríkja | 1882-1884 |
| Landhelgin | 1912 |
| Landhreinsun (Guðmundur Hannesson) | 1926 |
| Landrekskenningin (Trausti Einarsson) | 1969 |
| Landshagir á Íslandi | 1876, 1878-1893, 1902 |
| Landshagir á Íslandi | 1903, 1905, 1911, 1913 |
| Landsjóðslán m.m. | 1904 |
| Landsreikningurinn fyrir árið 1908 | 1912 |
| Landssíminn | 1916 |
| Landssíminn 1913 | 1915 |
| Landssíminn um Ísland, mynd | 1912 |
| Landsskjalasafn (aðsókn að því) | 1914 |
| Laukur til lækninga | 1923 |
| Lavoisier, ævi hans og örlög (Þorsteinn Sæmundsson) | 1968 |
| Laxveiði og silungsveiði 1917 | 1920 |
| Lánað úr veðdeild Landsbankans | 1904 |
| Látið börn sofa lengi | 1923 |
| Le Corbusier arkitekt, með mynd (Þórir Baldvinsson) | 1956 |
| Leiðbeining um .... að frelsa menn frá drukknun (Sigurður Hjörleifsson) | 1891 |
| Leiðbeiningar fyrir lántakendur við Landsbankann | 1895, 1896, 1898, 1902, 1905 |
| Leiðrétting | 1889, 1914 |
| Leiðréttingar við íslensk mannanöfn í Þjóðvinafélagsalmanaki ... (Jón Jónsson) | 1913 |
| Leifur heppni, með mynd (Jón Þorkelsson) | 1893 |
| Lengd og þyngd meðalmanns | 1922 |
| Lengdarmál, gamalt | 1903 |
| Lenin, með mynd (Benedikt Sveinsson) | 1920 |
| Leon Blum, með mynd (Hallgrímur Hallgrímsson) | 1938 |
| Leon Davidovits Trotzky, með mynd (Benedikt Sveinsson) | 1920 |
| Lesseps, með mynd (Einar Hjörleifsson) | 1886 |
| Lestur manna á mismunandi aldursskeiði | 1914 |
| Letivísur (Steindór Finnsson og Gunnar Pálsson) | 1914 |
| Leverhulme lávarður, með mynd (Þórður Sveinsson) | 1927 |
| Leyndarráð, dr. juris C. Goos (Lárus H. Bjarnason) | 1916 |
| Li-Hung-tschang, með mynd (Guðmundur Magnússon rithöf.) | 1911 |
| Lincoln, með mynd (Sigurður Hjörleifsson) | 1887 |
| Líf fuglanna | 1915 |
| Lífsstaða og langlífi (Steingrímur Matthíasson) | 1974 |
| Lítið ágrip úr Kerlingalögbók | 1928 |
| Lítið eitt af Djunka | 1928 |
| Loftbelgur sem komist hefur hæst, mynd | 1916 |
| Loftferðir (Tryggvi Gunnarsson) | 1911 |
| Loftkuldinn | 1916 |
| Lord Northcliffe, með mynd (Þórður Sveinsson) | 1920 |
| Lungnabólgulyfið nýja, með 2 myndum (Jóhann Sæmundsson) | 1943 |
| Lúðvík II. konungur á Bæjaralandi, með mynd (Björn Jónsson) | 1895 |
| Lúðvík Kossuth, með mynd (Björn Jónsson) | 1895 |
| Lyautey marskálkur, með mynd (Vilhjálmur Þ. Gíslason) | 1936 |
| Lýðræði og einræði, eftir Plato (Vilmundur Jónsson) | 1947 |
| Lýsi til fóðurs | 1916 |
| Lýst séra Eggert á Ballará og af arfi eftir hann | 1928 |
| Lög um friðun fugla og eggja | 1916 |
| Lögleyfð heiti á einingum í tugakerfinu (Jón Jónsson) | 1913 |
| Lönd, þjóðatal og stjórnendur ríkja við aldamótin 1900 | 1901 |
| Mac Mahon, með mynd (H.J.) | 1895 |
| Macdonald, með mynd (Hallgrímur Hallgrímsson) | 1925 |
| Madama og herra Hansen, skopmynd | 1918 |
| Magnús Hlíðarskáld | 1924 |
| Mannanöfn | 1917 |
| Manndauði | 1915 |
| Mannfjöldi á Íslandi í árslok 1939 (Þorsteinn Þorsteinsson) | 1941 |
| Mannfjöldi Evrópuríkja 1935, mynd | 1941 |
| Mannfjöldi í árslok 1936 | 1938 |
| Mannfjöldi í kauptúnum landsins 1900-1904 | 1907 |
| Mannsaldrarnir | 1877 |
| Mannskaðar á Íslandi 1881-1910 (Guðm.Björnss.) | 1913 |
| Mannslíkaminn | 1916 |
| Mannsævin, mynd | 1915 |
| Manntal á Íslandi 1. des. 1910 (Georg Ólafsson) | 1914 |
| Manntal í Reykjavík 1703 | 1904 |
| Manntalið 1930 (Þorsteinn Þorsteinsson) | 1937 |
| Margur drukknar nærri landi | 1884 |
| Mark Twain, með mynd | 1892 |
| Markmið geimvísindanna (Þorsteinn Sæmundsson) | 1970 |
| Marshall-áætlunin, með mynd (Gylfi Þ. Gíslason) | 1949 |
| Martin Luther og kona hans Katrín v. Bora, með mynd | 1893 |
| Matthias Erzberger, með mynd (Gl.) | 1920 |
| Maturinn er mannsins megin (Þorvaldur Thoroddsen) | 1880 |
| Maurice Cahen, með mynd (Sigurður Nordal) | 1930 |
| Maurice Maeterlinck, með mynd (Alexander Jóhannesson) | 1922 |
| Mál og vog | 1960, 1962, 1964, 1966 |
| Málmavísa síra Jóns í Stafafelli | 1914 |
| Málshættir | 1903-1905, 1907 |
| Mánaðaheiti íslensk eftir Snorraeddu | 1914 |
| Mánaðatal íslenskt eftir Rímbeglu | 1914 |
| Mávar og kríur | 1924 |
| Mávar og kríur | 1924 |
| Meðalaldur (S.) | 1889 |
| Meðalmeðgjöf af hálfu barnsfeðra með óskilgetnum börnum | 1912 |
| Mendel, með mynd | 1924 |
| Menntamálaráð Íslands 30 ára | 1959 |
| Merkjavísa | 1877 |
| Messur | 1917 |
| Metaskrá Í.S.Í. 1. júlí 1936 | 1937 |
| Metchnikoff, með mynd | 1924 |
| Metramálið (Rögnvaldur Ólafsson) | 1913 |
| Metravísur Halldórs Briems | 1914 |
| Metri og alin, mynd | 1909 |
| Michelsen, með mynd (Hafsteinn Pétursson) | 1913 |
| Miklir menn | 1911 |
| Milli himins og jarðar | 1971, 1975 |
| Minnisskrá | 1914-1918 |
| Mismunur á háflóði í Reykjavík og hérnefndum stöðum | 1904 |
| Missiristal eftir kristinrétti hinum forna | 1914 |
| Mjaltir | 1916 |
| Mjólkurkýr | 1916 |
| Molar til minnis | 1915 |
| Moltke, með mynd (Hjálmar Sigurðsson) | 1895 |
| Mótekja | 1923 |
| Munið eftir | 1897, 1901, 1902, 1905 |
| Munnmæli um Jón biskup Vídalín (Ólafur Davíðsson) | 1892 |
| Mussolini, með mynd (Hallgrímur Hallgrímsson) | 1925 |
| Mustafa Kemal, með mynd (Skúli Skúlason) | 1933 |
| Mutsuhito, með mynd (Jón Ólafsson) | 1906 |
| Myndir af ástandi jarðarinnar og ýmissa þjóða | 1897 |
| Myndir frá Mars (Þorsteinn Sæmundsson) | 1973 |
| Myntatafla (Samúel Eggertsson) | 1914 |
| Mænusótt og bólusetning gegn henni (Björn Sigurðsson) | 1958 |
| N.J. Fjord, með mynd (Þórhallur Bjarnarson) | 1903 |
| Nafnagáta | 1876 |
| Nafnaskrípi og skrítlur | 1916 |
| Nasakvef | 1923 |
| Nautnalyfjanotkun (Esra Pétursson) | 1960 |
| Nefroði | 1924 |
| Niðursuðuiðnaðurinn 150 ára (Sigurður Pétursson) | 1961 |
| Niels Bohr, með mynd (Sigurkarl Stefánsson) | 1940 |
| Niels R. Finsen, með mynd (Guðmundur Magnússon læknir) | 1902 |
| Nikulás II., með mynd (P.V.B.) | 1906 |
| Nikulás II., Rússakeisari, með mynd | 1916 |
| Nikulás stórfursti, yfirforingi Rússahers, með mynd | 1916 |
| Níunda vers úr XXXV. passíusálmi síra Hallgríms á íslensku og latínu | 1914 |
| Nokkar gamansögur (Jón Thor Haraldsson skráði) | 1984 |
| Nokkrar málfræðivísur (Halldór Briem) | 1927 |
| Nokkrar vegalengdir (Ólafur Hjartar) | 1957 |
| Nokkrar vísur um sól og sumar, jafndægrin, sólkerfið og dýrahringinn (Halldór Briem) | 1920 |
| Nokkrir leyndardómar líkamans (Gunnlaugur Claessen) | 1938 |
| Nokkrir mestu auðmenn heimsins, með myndum | 1891 |
| Nokkrir sjóðir | 1905, 1910, 1915 |
| Nokkrir sjóðir við árslok 1893 | 1896 |
| Nokkrir sjóðir við árslok 1893 og 1895 | 1898 |
| Nokkrir þjóðhöfðingjar og herforingjar, með myndum | 1916, 1920 |
| Nokkur nýmæli í lögum | 1881 |
| Nokkur orð | 1905 |
| Nokkur orð um verðskýrsluna (Tryggvi Gunnarsson) | 1890 |
| Norðurferð Peary's (Ólafur Davíðsson) | 1894 |
| Norðurheimskaut, þekking manna á heimskautalöndum 1820 og 1907, mynd | 1909 |
| Norðurheimskautsbaugur, afstaða ýmissa landa, mynd | 1909 |
| Norðurheimskautsbaugurinn (Samúel Eggertsson) | 1930 |
| Norskir orðskviðir | 1899 |
| Noske, með mynd (Gl.) | 1920 |
| Notkun jarðelda | 1923 |
| Notkun rafmagns á heimilum | 1921 |
| Notkun síldar (F.S.) | 1919 |
| Notkun steinolíu (Benedikt Sveinsson) | 1920 |
| Nóbelsverðlaunin (Ólafur Hjartar) | 1957 |
| Nú liggur vel á afa og ömmu, felumynd | 1910 |
| Nytjabálkur | 1923, 1924 |
| Nýjar tímaákvarðanir | 1894 |
| Nýjatestament Odds Gottskálkssonar, Guðbrandsbiblía og Guðbrandstestament | 1914 |
| Nýju ríkin (Helgi Jónsson) | 1921 |
| Nýjungar í hjartarannsóknum (Sigmundur Guðbjarnason) | 1972 |
| Nýjungar í málfræði (Alexander Jóhannesson) | 1924 |
| Nýstirni í Svaninum (Þorsteinn Sæmundsson) | 1976 |
| Nýtt landbúnaðarverkfæri | 1922 |
| Næringargildi | 1924 |
| Nöfn bæja (Tryggvi Gunnarsson) | 1916 |
| Nöfn frumefnanna (Þorsteinn Sæmundsson) | 1969 |
| Nöfn karla og kvenna (Tryggvi Gunnarsson) | 1916 |
| Olía og lýsi í sjávarháska (Tryggvi Gunnarsson) | 1889 |
| Olíuframleiðslan 1910-37, 2 myndir | 1941 |
| Opinber gjöld fyrir 73 árum | 1958 |
| Oskar II., Svíakonungur, með mynd (Jón Helgason) | 1908 |
| Otto Sverdrup, með mynd | 1898 |
| Óbilandi kjarkur (Tryggvi Gunnarsson) | 1918 |
| Ólafur Ásgeirsson, minningarorð | 2015 |
| Ólafur Hansson prófessor - minningarorð (Finnbogi Guðmundsson) | 1983 |
| Ólík merking sömu orða, vísur | 1912 |
| Óskilabréf (Þórhallur Bjarnarson) | 1902 |
| Panamaskurðurinn (Guðmundur Magnússon rithöf.) | 1915 |
| Panamaskurðurinn (Þorsteinn Gíslason) | 1917 |
| Pappírinn og skógarnir (Tryggvi Gunnarsson) | 1910 |
| Paul B. v. Hindenburg yfirhershöfðingi austurhers Þjóðverja, með mynd | 1916 |
| Paul Gaimard, með mynd (Páll Sveinsson) | 1930 |
| Paul Hermann, með mynd | 1929 |
| Paul Verrier, með mynd (G.F.) | 1930 |
| Paulus Krüger, með mynd (Jón Ólafsson) | 1901 |
| Peningar betri en guð | 1914 |
| Penisillín (Sigurjón Jónsson) | 1947 |
| Pétur Guðjónsson organleikari, með mynd (Jónas Jónsson skáld) | 1913 |
| Pétur landshornasirkill (Theodóra Thoroddsen) | 1930 |
| Pétur mikli Rússakeisari, með mynd | 1893 |
| Píus páfi XII., með mynd (Hallgrímur Hallgrímsson) | 1940 |
| Póstgjöld | 1880, 1882, 1883, 1895, 1899 |
| Póstgjöld | 1911, 1922 |
| Póstsendingar ýmissa landa, mynd | 1906 |
| Púkinn og brauðskorpan (Leo Tolstoy. Þ. Erl. þýddi) | 1908 |
| Ragnar Lundborg, með mynd (Bjarni Jónsson) | 1913 |
| Rathenau, með mynd (Alexander Jóhannesson) | 1924 |
| Rauð jól | 1917 |
| Rauðhyrnuþáttur (Helgi Thordarsen) | 1931 |
| Raymond Poincaré, forseti Frakklands, með mynd | 1916 |
| Ráð handa frumbýlingum (Benjamín Franklín) | 1876 |
| Ráð Ríkarðs gamla til þess að verða auðugur og farsæll (Benjamín Franklín) | 1886 |
| Ráð til að fá kveiki til að loga vel | 1878 |
| Ráð til að gjöra leður vatnshelt | 1876 |
| Ráð til að lífga drukknaða | 1875, 1915 |
| Ráð til að lífga helfreðna | 1875 |
| Ráð til að lífga upp fræ | 1877 |
| Ráð til að taka burt bletti af vaxi og tylgi | 1878 |
| Ráð til að taka ryð af stáli og járni | 1876 |
| Ráð til að verja járn við ryði | 1877 |
| Ráð við bólgu | 1923 |
| Ráð við gigt | 1923 |
| Ráð við hæsi | 1923 |
| Ráð við kvefi og hæsi | 1878 |
| Ráð við kýr sem ekki vilja selja | 1876 |
| Ráð við þreytu | 1923 |
| Ráð við því að gler bresti sundur af hita | 1877 |
| Ráðaþáttur | 1883 |
| Refa-eldi | 1922 |
| Refauppeldi | 1915 |
| Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans | 1901 |
| Reglur um meðferð á saltfiski | 1875-1879 |
| Regn af mannavöldum | 1923 |
| Regnhlífar | 1923 |
| Reikningsgáta | 1876 |
| Reiknivélar (Magnús Magnússon) | 1968 |
| Reykingar og krabbamein (Níels Dungal) | 1955 |
| Ritsími og talsími (Tryggvi Gunnarsson) | 1911 |
| Riza Shah Pehlevi, með mynd (Vilhjálmur Þ. Gíslason) | 1936 |
| Ríma um nokkur atriði í íslenskri málfræði (Halldór Briem) | 1926 |
| Rímtafla fyrir árin 1904-1950 | 1905 |
| Rímtafla fyrir árin 1951-2000 | 1908 |
| Rímvísur eftir gömlum rímkverum | 1914 |
| Robert Koch, með mynd (S.S.) | 1892 |
| Roosevelt Bandaríkjaforseti, með mynd (Guðmundur Magnússon rithöf.) | 1910 |
| Rosabaugar (Sigurður Þórólfsson) | 1921 |
| Rólyndi | 1923 |
| Rudyard Kipling, með mynd (Snæbjörn Jónsson) | 1922 |
| Ryðblettir | 1923 |
| Ræða flutt í Reykjavík 17. júní 1917 (Stephan G. Stephansson) | 1981 |
| Rökkursögur | 1917 |
| Röntgen, með mynd (G.B.) | 1902 |
| Saga gæðings (Theodór Arnbjarnarson) | 1931 |
| Saga sykursins | 1909 |
| Sagan af Rannveigu stórráðu | 1932 |
| Sagnir af síra Eggert í Glaumbæ | 1928 |
| Sagnir um Eirík Benediktsson á Hoffelli | 1932 |
| Sagnir um Jón sýslumann Helgason á Hoffelli | 1932 |
| Sagnir um síra Magnús Ólafsson í Bjarnarnesi | 1932 |
| Sagnir um Þórð Þorkelsson Vídalín | 1932 |
| Salerni í sveitum, með 2 myndum (Guðmundur Hannesson) | 1932 |
| Salisbury lávarður, með mynd | 1892 |
| Samanburður á danska almanakinu og hinu íslenska, mynd | 1969 |
| Samanburður á verði fyrir alin og metra m.m. | 1912 |
| Samanburður á ýmsum löndum | 1905 |
| Samendingar | 1876 |
| Samlandið og gliðnun þess eftir hugmyndum Wegeners, mynd | 1969 |
| Samnefnd heiti ýmissa þýðinga | 1879 |
| Samskot til Belga | 1917 |
| Samskotagjafir frá Íslandi til byggingar Kristjánshallar í Khöfn 1795 | 1914 |
| Samtíningur | 1951 |
| Sáttamál | 1915 |
| Segulmagn jarðar og annarra himinhnatta (Trausti Einarsson) | 1959 |
| Sektir botnvörpunga | 1915 |
| Selma Lagerlöf, með mynd (Inga Lára Lárusdóttir) | 1913 |
| Selur | 1915 |
| Selveiðar | 1916 |
| Sement | 1912 |
| Sex ríkustu menn heimsins | 1918 |
| Sex þingskörungar Frakka | 1894 |
| Shaftesbury, með mynd (Þórhallur Bjarnarson) | 1896 |
| Siglingar til Íslands árin 1873-1875 | 1880 |
| Sigmund Freud, með mynd (Ármann Halldórsson) | 1938 |
| Sinclair Lewis, með mynd (Skúli Skúlason) | 1934 |
| Sir Almroth Edward Wright, með mynd (Sigurjón Jónsson) | 1948 |
| Sir Frederick Gowland Hopkins, með mynd (Sigurjón Jónsson) | 1948 |
| Sir Israel Gollancz prófessor, með mynd (Jón Stefánsson) | 1928 |
| Sitt af hverju | 1913-1917 |
| Síðasta vísa síra Brynjólfs Halldórssonar | 1914 |
| Síðasta vísa Æra Tobba (um 1660) | 1914 |
| Síldarafli | 1917 |
| Símagjöld | 1922 |
| Síra Ásgrímur Vigfússon | 1923 |
| Síra Gunnar Pálsson | 1923 |
| Síra Hallgrímur Thorlacíus í Miklagarði | 1924 |
| Síra Hjálmar Guðmundsson á Kolfreyjustað | 1924 |
| Síra Matthías Jochumsson | 1923 |
| Síra Páll Jónsson á Völlum | 1924 |
| Síra Páll skáldi | 1925 |
| Síra Sigurður Árnason á Hálsi | 1924 |
| Síra Sigurður Sigurðsson á Auðkúlu | 1924 |
| Síra Sigurður Thorarensen í Hraungerði | 1924 |
| Sjávarhiti við Ísland, mynd | 1917 |
| Skattar (Lög frá 1921) | 1922 |
| Skattar í fjórum stórveldum | 1921 |
| Skemmtivísur (P.Ó.) | 1892 |
| Skipastiginn (Tryggvi Gunnarsson) | 1915 |
| Skipting hlutafjár Eimskipafélags Íslands | 1916 |
| Skógarleifarnar (Tryggvi Gunnarsson) | 1912 |
| Skógrækt ríkisins (Ólafur Hjartar) | 1956 |
| Skógræktarfélag Íslands 25 ára (Ólafur Hjartar) | 1956 |
| Skólabörn | 1916 |
| Skólamál á Íslandi 1874-1944, með 24 myndum (Helgi Elíasson) | 1946 |
| Skósmiðurinn (John Galsworthy. Bogi Ólafsson þýddi) | 1970 |
| Skriftarvísur | 1914 |
| Skrifvélar | 1915 |
| Skrípanöfn (Jóhann Kristjánsson) | 1913 |
| Skrítlur | 1885-1935, 1938 |
| Skuldir við Landsbankann í Reykjavík í árslok 1894 og 1898 | 1900 |
| Skyggnst í sögu almanaksins (Þorgerður Sigurgeirsdóttir) | 1969 |
| Skýrsla um afla á færeysk þilskip | 1899 |
| Skýrsla um búnaðarástand á Íslandi á ýmsum tímum | 1892 |
| Skýrsla um búnaðarástandið á landinu | 1897, 1899 |
| Skýrsla um fiskafla á Austfjörðum | 1921 |
| Skýrsla um fjárhag landsins 1885-1893 | 1896 |
| Skýrsla um sjávarhita í norðurhöfum | 1905 |
| Skýrsla um skuldir við Landsbankann og fjárhag hans við áramót í 9 ár | 1896 |
| Skýrsla um viðskiptamagn í kauptúnum landsins árið 1897 | 1900 |
| Skýrsla yfir háflóð í Reykjavík 1903 | 1904 |
| Skýrsla yfir þilskipaeign landsins | 1901, 1902 |
| Skýrslur um afla á þilskip við Faxaflóa og í Færeyjum | 1901, 1904, 1906, 1908 |
| Skýrslur um fiskveiðar o.fl. | 1898 |
| Skýrslur um sjávarhita | 1901 |
| Sláttuvélar | 1915 |
| Sléttanir 1861-1908 | 1913 |
| Smásaga af Steingrími biskupi | 1928 |
| Smástirni nærri jörðu (Þorsteinn Sæmundsson) | 1976 |
| Smástirnið Hermes í samanburði við New York, mynd | 1976 |
| Smásögur | 1887-1895, 1900, 1907, 1910 |
| Smásögur | 1911, 1912, 1914, 1917, 1918 |
| Smásögur af Stefáni amtmanni á Hvítárvöllum | 1928 |
| Smávegis samtíningur | 1890, 1891, 1900, 1908 |
| Smávegis um Gladstone (Þórhallur Bjarnarson) | 1905 |
| Smiðurinn og "skrúfan" (François Coppée. Matthías Jochumson þýddi) | 1897 |
| Smjör útflutt | 1915 |
| Smælki | 1910, 1911, 1915-1917, 1935 |
| Smælki | 1936, 1939, 1940, 1941, 1943 |
| Smælki | 1944, 1945, 1948-1950, 1952 |
| Smælki | 1953-1955, 1971 |
| Sorgarsaga litla mannsins (Þorsteinn Sæmundsson þýddi) | 1972 |
| Sólarlagsvísur | 1914 |
| Sólblettir og úrkoma | 1923 |
| Sólmerkin | 1875 |
| Sólskin (Gunnlaugur Claessen) | 1927 |
| Sóttkveikjutíminn | 1915 |
| Spakmæli og heilræði | 1882, 1888, 1889, 1895, 1899 |
| Sparsemi er dyggð (Sigurður Þórólfsson) | 1921 |
| Stalin, með mynd (Skúli Skúlason) | 1933 |
| Stanley Baldwin, með mynd (Vilhjálmur Þ. Gíslason) | 1936 |
| Steinatökin í Dritvík | 1913 |
| Steinolía | 1918 |
| Steinsteypt hús | 1915 |
| Stimpilgjald | 1922 |
| Stjarna heiti, norræn | 1875 |
| Stjörnukort, mynd | 1900 |
| Stórveldin fyrr og nú (Þórhallur Bjarnarson) | 1904 |
| Strindberg, með mynd (Guðbrandur Jónsson) | 1913 |
| Stríðslok, með 10 myndum (Hallgrímur Hallgrímsson) | 1946 |
| Sturla Þórðarson, sjö alda afmæli (Janus Jónsson) | 1914 |
| Styrjaldarlokin (Þorsteinn Gíslason) | 1920 |
| Styrkur til búnaðarfélaga 1918 | 1920 |
| Styrkur úr Landssjóði | 1916 |
| Stærð nokkurra ríkja árin 1500, 1700 og 1900 | 1904 |
| Stærð og aldur trjánna (Þorvaldur Thoroddsen) | 1881 |
| Stærð og fólksfjöldi ófriðarlandanna (Tryggvi Gunnarsson) | 1917 |
| Stærðarhlutföll himinhnatta, mynd | 1900 |
| Stærstu kirkjur | 1915 |
| Stærstu orrustur (Tryggvi Gunnarsson) | 1916 |
| Stærstu skipgengir skurðir (Tryggvi Gunnarsson) | 1915 |
| Stærstu verslunarborgir í Evrópu, mynd | 1912 |
| Stökkbreytingar í dýraríkinu | 1924 |
| Suðurheimskaut, þekking manna á heimskautssvæðinu 1770 og 1907, mynd | 1909 |
| Sumarauki eftir Íslendingabók Ara fróða | 1914 |
| Sund | 1917 |
| Sun-Yat-Sen, með mynd | 1913 |
| Susan Anthony, með mynd | 1909 |
| Sv. A. Hedlund, með mynd | 1932 |
| Svefn barna | 1914 |
| Sveigju-gler (þýtt) | 1927 |
| Sven Hedin, með mynd (Guðmundur Magnússon rithöf.) | 1912 |
| Svimi | 1923 |
| Svíaríki skógland | 1917 |
| Sykurframleiðsla á árinu, í tonnum, mynd | 1912 |
| Sýningar | 1917 |
| Sýningar á búpening | 1915 |
| Sætaskipun í kirkjum | 1914 |
| Sæþörungar til skepnufóðurs (Helgi Jónsson) | 1919 |
| Söltun á kjöti og niðurlagning | 1879 |
| Tafla um ýmislegt verð á skippundi | 1900 |
| Tafla yfir greiðslu á ½ millj. kr. láni | 1903 |
| Tafla yfir verð á fiski o.fl. | 1875 |
| Tala fiskiskipa og báta | 1916 |
| Talsími | 1912 |
| Tehitun | 1923 |
| Tekjur og gjöld Íslands 1876-1913 | 1916, 1917 |
| Thomas Huxley, með mynd (Hjálmar Sigurðsson) | 1899 |
| Thorvald Stauning, með mynd (Stefán Jóh. Stefánsson) | 1937 |
| Thorvaldsensfélagið | 1909 |
| Til hvers er hægt að nota salt | 1923 |
| Til lesendanna | 1901 |
| Til minnis fyrir sjómenn | 1916 |
| Tippo Tip, með mynd | 1892 |
| Tímakaup verkamanna í Reykjavík 1939-1965 | 1967 |
| Tímaríma Jóns biskups Árnasonar eftir Nýjastíl | 1914 |
| Tíminn | 1892 |
| Tíminn og hafið. Upphaf nútíma siglingafræði (Örnólfur Thorlacius) | 1994 |
| Tíningur | 1913, 1914 |
| Tíu lagaboðorð giftra kvenna | 1918 |
| Tíundaskrá Öræfinga 1572-1577, 1872-1877 | 1913 |
| Togo flotaforingi Japana, með mynd (Guðmundur Magnússon rithöf.) | 1910 |
| Tómas Masaryk, með mynd (Skúli Skúlason) | 1933 |
| Transistorinn (Páll Theodórsson) | 1967 |
| Trjáviðarflutningur, mynd | 1905 |
| Tryggvi Gunnarsson 1835-1955, með mynd (Þorkell Jóhannesson) | 1956 |
| Tungl á fyrsta kvartili. Mynd sem sýnir hvar fyrsta tunglferjan lenti | 1971 |
| Tunglöldin (Sigurður Þórólfsson) | 1921 |
| Tungumálaútbreiðsla, mynd | 1906 |
| Tungumálavísa síra Jóns í Stafafelli | 1914 |
| Túnsléttun 1894-1895 | 1898 |
| Tveir Norðmenn og tveir Svíar, sem veitt hafa stuðning þjóðmálum Íslendinga | 1932 |
| Tveir Norðmenn, með myndum | 1882 |
| Tveir þingskörungar Englendinga | 1894 |
| Tvö mikilmenni (Kínamenn) (Benedikt Sveinsson) | 1913 |
| Töflur að finna vikudaga o.s.frv. | 1899 |
| Töflur til að breyta ríkismynt í krónumynt og krónumynt aftur í ríkismynt | 1876 |
| Tölugáta | 1876 |
| Ullarklæðnaður | 1924 |
| Ullarverkun (Tryggvi Gunnarsson) | 1912 |
| Ulrich Zwingli, með mynd | 1893 |
| Um að gjöra mjöl úr kartöflum | 1875 |
| Um að lengja lífið (Alexander Jóhannesson) | 1923 |
| Um að varna ryði á járntólum | 1878 |
| Um almanakið (Ólafur Daníelsson og Þorkell Þorkelsson) | 1937, 1939 |
| Um almanakið (Þorkell Þorkelsson) | 1940 |
| Um ákvörðun tímans (Þorsteinn Sæmundsson) | 1977 |
| Um doðasótt í kúm og ráð við henni | 1876 |
| Um fátækrabyrði og efnahag 1901 | 1906 |
| Um grundvöll páskareiknings (Þorsteinn Sæmundsson) | 1971 |
| Um gullið (Tryggvi Gunnarsson) | 1912 |
| Um hraða | 1887 |
| Um kviksetningar (Guðmundur Magnússon læknir) | 1897 |
| Um lungnatæringu | 1896 |
| Um mannfjölda á Íslandi árin 1873-1877 | 1880 |
| Um meðferð og verkun á ull | 1898 |
| Um miltisbólgu | 1876 |
| Um mjólk og mjaltir kúa | 1896 |
| Um Níels skálda | 1927 |
| Um nítjándu öldina (Eiríkur Briem) | 1901 |
| Um notkun jurta og ræktun kartaflna (Ragnar Ásgeirsson) | 1933 |
| Um orðamyndanir alþýðu (Alexander Jóhannesson) | 1925 |
| Um Pasteur og Lister, með myndum (Bertel E.Ó. Þorleifsson) | 1888 |
| Um rafmagnsljós (Þorvaldur Thoroddsen) | 1881 |
| Um Sameinuðu þjóðirnar, með mynd (Ólafur Jóhannesson) | 1949 |
| Um tíðni páskadagsetninga (Þorsteinn Sæmundsson) | 1983 |
| Um tímatal | 1914 |
| Um tunglið | 1888 |
| Um tunglið (Þorvaldur Thoroddsen) | 1880 |
| Um tölur | 1923 |
| Um vatnið | 1891 |
| Um verndun tannanna (Brynjólfur Björnsson | 1913 |
| Um þoku (Jón Eyþórsson) | 1930 |
| Umberto I., konungur í Ítalíu, mynd | 1890 |
| Ummál jarðarinnar, flatarmál og fólksfjöldi | 1901 |
| Ungbarnameðferð | 1923 |
| Uppdráttur sem sýnir lendingarstaði Apolló geimfara á tunglinu | 1974 |
| Uppfundningar (Tryggvi Gunnarsson) | 1917, 1918 |
| Uxinn í Helgakviðu Hundingsbana (Ólafur M. Ólafsson) | 1980 |
| Úr aldargömlum sóknarlýsingum (Sigurjón Jónsson) | 1941 |
| Úr annál Flateyjarbókar | 1983 |
| Úr fórum Tryggva Gunnarssonar | 1956 |
| Úr gömlum almanökum | 1967 |
| Úr hagskýrslum Íslands | 1938, 1939 |
| Úr hagskýrslum Íslands (Klemens Tryggvason) | 1952-1961 |
| Úr hagskýrslum Íslands (Þorsteinn Þorsteinsson) | 1940-1951 |
| Úr handriti Finns Magnússonar að fyrsta Íslandsalmanakinu, mynd | 1969 |
| Úr hjónavígsluræðu síra H.G. | 1914 |
| Úr samtíningi séra Friðriks Eggerz | 1933, 1934 |
| Úr sögu læknisfræðinnar (Vilmundur Jónsson) | 1939 |
| Úr ýmsum áttum (Þorsteinn Sæmundsson) | 1978 |
| Úr þróunarsögu atómvísindanna (Þorbjörn Sigurgeirsson) | 1950 |
| Úrið mitt (Mark Twain. Örn Snorrason þýddi) | 1971 |
| Úrið og klukkan (Tryggvi Gunnarsson) | 1912 |
| Úrkomumagn Íslands (með uppdrætti) (Samúel Eggertsson) | 1942 |
| Útflutningur hesta (Tryggvi Gunnarsson) | 1916 |
| Útlendir vísindamenn á íslensk fræði (Jón Stefánsson) | 1928 |
| Útlendur fræðabálkur | 1923, 1924 |
| Útsvör í Reykjavík árið 1916 | 1918 |
| Útsýni yfir jörðina, með mynd (Bjarni Sæm.) | 1913 |
| Útvarp (Gunnl.Briem) | 1930 |
| V. Hörup, með mynd (Þorleifur H. Bjarnason) | 1904 |
| Väinö Tanner, með mynd (Jón Magnússon fil. cand.) | 1941 |
| Valdamenn á Íslandi 1874-1940, með myndum (Jónas Jónsson alþm.) | 1941 |
| Valdemar Poulsen (Guðbrandur Jónsson) | 1914 |
| Valzlögurinn | 1876 |
| Varnalitir | 1923 |
| Vatnið | 1916 |
| Vatnsaflið á Íslandi (Samúel Eggertsson) | 1914 |
| Vatnsmagn nokkurra fallvatna á Íslandi (Samúel Eggertsson) | 1942 |
| Vaxtatafla (Eiríkur Briem) | 1929 |
| Veðdeildarlán Landsbankans | 1909 |
| Veðlán Landsbankans 1904 | 1906 |
| Veðravísa | 1876 |
| Veðráttufarsríma (Ari Jochumson) | 1915 |
| Veður (Finnbogi Guðmundsson) | 1979 |
| Veðurfræði og veðurspár (Jón Eyþórsson) | 1929 |
| Veðurhæð (Jón Eyþórsson) | 1929 |
| Veðurlag eftir tunglöld | 1909 |
| Veðurspár | 1913 |
| Veðurspár (vísur) | 1914 |
| Veðurspár dýranna (Guðmundur Finnbogason) | 1982 |
| Veðurspár þeirra gömlu | 1900 |
| Veðurvísur gamlar | 1914 |
| Vegamál Íslands (Guðbrandur Jónsson) | 1947 |
| Veiðar á austurströnd Grænlands (Benedikt Sveinsson) | 1920 |
| Veistu? | 1968, 1969 |
| Veiting Norðmanna til fiskiveiðanna | 1912 |
| Vel botnaðar vísur | 1917 |
| Verðaurar og peningareikningar | 1875 |
| Verðlagstöflur | 1877 |
| Verðlaun | 1917 |
| Verkmannafélög | 1916 |
| Verner von Heidenstam, með mynd (Páll E.Ólason) | 1921 |
| Verslunarmagn ýmissa kauptúna | 1907 |
| Verslunarmagn ýmissa Norðurlandaþjóða | 1917 |
| Verslunarskip | 1916 |
| Verslunarskýrslur | 1879, 1880, 1900, 1904, 1906 |
| Verslunarskýrslur | 1916-1918 |
| Viðbætir við árbók Íslands 1877 | 1880 |
| Viðbætir við árbók Íslands 1881 | 1884 |
| Viðbætir við árbók Íslands 1882 | 1885 |
| Viðskipti Landsbankans | 1909 |
| Vikan og dagarnir (J.Jónasson) | 1892 |
| Viktor Rydberg, með mynd | 1932 |
| Viktoría Englandsdrottning, með mynd | 1890 |
| Vilhjálmur I Þýskalandskeisari, með mynd | 1890 |
| Vilhjálmur II. Þýskalandskeisari, með mynd | 1916 |
| Vilhjálmur Stefánsson. Aldarminning (Helgi P. Briem) | 1980 |
| Vindlaaska til fægingar | 1923 |
| Vitar | 1915 |
| Vittorio Emanuele Orlando, með mynd (Benedikt Sveinsson) | 1920 |
| Víndrykkja | 1886 |
| Vínsölubannið (Tryggvi Gunnarsson) | 1916 |
| Vínyrkja í nokkrum löndum Evrópu, mynd | 1912 |
| Vísa um Fjölni (Þórður Sveinbjörnsson) | 1928 |
| Vísitala 1939-1965 | 1967 |
| Vísur eftir Geir biskup | 1928 |
| Vísur eftir séra Pál Hjálmarsson | 1928 |
| Vísur um afnám jólanæturhelgarinnar | 1914 |
| Vítamín (Gunnlaugur Claessen) | 1940 |
| Vont skap skemmir magann | 1923 |
| Vörn við flugum | 1876 |
| W. Heydenreich, með mynd | 1929 |
| William Alexander Craigie prófessor, með mynd (Jón Stefánsson) | 1928 |
| William Booth, með mynd (Björn Jónsson) | 1895 |
| William Booth, með mynd (Þórhallur Bjarnarson) | 1900 |
| William Butler Yeats, með mynd (Skúli Skúlason) | 1934 |
| William Gorgas og gula sóttin í Havana, með mynd (Níels P. Dungal) | 1953 |
| William Gorgas og Panamaskurðurinn, með mynd (Níels P. Dungal) | 1954 |
| William Paton Ker prófessor, með mynd (Jón Stefánsson) | 1928 |
| William Shakespeare, með mynd (Guðmundur Magnússon rithöf.) | 1918 |
| Williard Fiske, með mynd | 1898 |
| Wilson forseti, með mynd (Halldór Jónasson) | 1919 |
| Windhorst, með mynd | 1892 |
| Winston Churchill, með mynd (Hallgrímur Hallgrímsson) | 1942 |
| Winston Churchill, með mynd (Skúli Skúlason) | 1933 |
| Xavier Marmier, með mynd (Páll Sveinsson) | 1930 |
| Yfirlit yfir mannfjölda á jörðinni o.fl. (Eiríkur Briem) | 1925 |
| Yfirlit yfir nítjándu öldina (Hjálmar Sigurðsson) | 1902 |
| Yfirlit yfir sparisjóði á Íslandi | 1897, 1901 |
| Yfirlit yfir vöxt Landsbankans (Richard Torfason) | 1921 |
| Yuan Shi-kai, með mynd | 1913 |
| Ýmislegt um búnað á Íslandi | 1915 |
| Ýmislegt um búnað og sjávarútveg | 1916-1918 |
| Ýmislegt um búnað og sjávarútveg m.m. (Tryggvi Gunnarsson) | 1916-1918 |
| Ýmsir eiga högg í annars garð (vísur) | 1914 |
| Þefgeislar (Sigurður Þórólfsson) | 1921 |
| Þegar ég villtist í Heilbronn (Mark Twain. Örn Snorrason þýddi) | 1969 |
| Þéttbýli | 1915 |
| Þéttbýli, mynd | 1916 |
| Þingfararkaup | 1909 |
| Þjóðréttindaskjöl Íslands | 1913, 1914 |
| Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi | 1921 |
| Þjóðvinafélagið 1939 (Þorkell Jóhannesson) | 1940 |
| Þorkell amtmaður Fjeldsted kveður móðurmál sitt, íslenskuna (Þorkell Jóhannesson) | 1948 |
| Þorláksmessur (Guðbrandur Jónsson) | 1914 |
| Þorláksmessuvísa | 1914 |
| Þorratungl og páskatungl (Þorsteinn Sæmundsson) | 1978 |
| Þorravísa Sveinbjarnar Egilssonar og síra Eiríks Hallssonar | 1914 |
| Þorskafli | 1917 |
| Þorskhausarnir (Tryggvi Gunnarsson) | 1915 |
| Þorskur á ýmsum aldri, mynd | 1907 |
| Þorskveiðar í Lófót 1895 (Tryggvi Gunnarsson) | 1898 |
| Þorsteinn Daníelsson (Tryggvi Gunnarsson) | 1890 |
| Þórður Sveinbjarnarson og Ísleifur Einarsson | 1923 |
| Þrátt smjör | 1923 |
| Þrettándadagsvísa | 1914 |
| Þróun heilbrigðismála á Íslandi 1874-1940, með myndum (Sigurjón Jónsson) | 1945 |
| Þróun lífsins (Örnólfur Thorlacius) | 1974 |
| Þróun rafveitumála á Íslandi (Jakob Gíslason) | 1965 |
| Þúfnasléttan á Íslandi (Árni Eiríksson) | 1901, 1902, 1908 |
| Þúsund dala seðillinn, smásaga (Manuel Komroff. Bogi Ólafsson þýddi) | 1942 |
| Þýskir fræðimenn er sinnt hafa íslenskum efnum (Alexander Jóhannesson) | 1929 |
| Ættu konur að stjórna heiminum? eftir Lin Yutang (A.Þ.) | 1947 |
| Ævintýrið í Luzern (Mark Twain. Örn Snorrason þýddi) | 1975 |
| Ævisaga Bergs stúdents Guðmundssonar (Bergur Guðmundsson) | 1926 |
| Öxhamarsbragur | 1923 |