Sprengistjarna sést frá Íslandi

Ađ kvöldi 21. janúar komu athugunarmenn viđ stjörnuturn Lundúnaháskóla auga á bjarta sprengistjörnu í vetrarbrautinni M82 sem er í Stórabirni. Sprengistjarna ţessi var  nćgilega björt til ađ sjást í litlum stjörnusjónauka. Ţrátt fyrir óhagstćtt veđurfar tókst íslenskum áhugamönnum ađ sjá fyrirbćriđ, og einn ţeirra (Jón Sigurđsson á Ţingeyri) náđi ljósmynd af ţví. Ţetta er líklega í fyrsta sinn sem sprengistjarna sést frá Íslandi og áreiđanlega í fyrsta sinn sem ljósmynd af henni nćst hér á landi. Nánar er greint frá ţessu á Stjörnufrćđivefnum. Sjá einnig umfjöllun tímaritsins Sky&Telescope. Fréttatilkynningin um fundinn er hér:
http://www.ucl.ac.uk/maps-faculty/maps-news-publication/maps1405
Ţegar sprengistjarnan fannst var hún á 11.-12. birtustigi, en birta hennar var heldur ađ aukast og var ţví spáđ ađ hámarki yrđi náđ kringum 29. janúar.

    
Ţ.S. 27. 1. 2014. Viđbót 29.1. 2014
 

  Almanak Háskólans