Hversu miki breytist slargangur milli ra?

S spurning hefur stku sinnum vakna hj lesendum almanaksins, hve miki slargangurinn breytist fr ri til rs og hvort hgt s a notast vi gamlar tflur eitthva fram tmann. Svari fer auvita eftir v hve mikillar nkvmni er krafist. Fyrir hinn almenna notanda skipta rfar mntur sjaldnast mli, og me eim fyrirvara geta menn nota smu tfluna bsna lengi.

Ltum nnar etta ml. Breytingin sem verur slargangi fr ri til rs mia vi smu dagsetningar stafar aallega af hlauprsdgunum sem skoti er inn, venjulega fjgurra ra fresti, til a laga almanaksri a rstarinu. hlaupri kallast s dagur 29. febrar sem ella hefi heiti 1. mars, og ar verur strsta stkki tflunum milli ra. Ef vi athugum slarganginn Reykjavk kemur ljs a etta stkk nemur rmum remur mntum (3,3 mn.). Er tt vi tma slarupprsar og slarlags, en birting og myrkur gefa svipaan mun. Hdegi breytist hins vegar verulega. Munurinn Grmsey er aeins meiri vegna hnattstunnar (3,7 mn.). Nrri slstum m finna strri stkk mntum tali, en er hreyfing slar mia vi sjndeildarhring svo hgfara a mnturnar skipta minna mli. Mealstkki milli ra er talsvert minna en etta. Ef vi berum saman tflurnar fyrir allt ri, .e tflu fyrir hlaupr og nsta r undan, kemur ljs a mealbreytingin er 2,5 mntur Reykjavk og 2,8 mntur Grmsey.

S sem vildi nta smu slargangstflur r eftir r og tti aeins kost einu almanaki, tti a velja almanak fyrir r sem er mitt milli hlaupra, t.d. 2002 ea 2006. Me v mti yri skekkjan minnst, innan vi tvr mntur a llum jafnai.

egar til lengri tma er liti gtir hrifa 400-ra reglunnar um hlaupr, sem segir a fella skuli niur hlaupr aldamtum rj skipti af hverjum fjrum. etta merkir a leirtt er gagnsta tt um rj daga hverjum 400 rum ea a mealtali um einn dag 133 rum. essi breyting er v um rjtu sinnum hggengari en s breyting sem verur fjgurra ra fresti. Ef vi sttum okkur vi a skekkjan, sem ur var innan vi tvr mntur, veri tvfalt meiri, tti okkur a vera htt a nota smu tfluna meira en hlfa ld.

Til a f stafestingu ofangreindri niurstu var reiknaur slargangur fyrir marsmnu ranna 1952, 2000 og 2048 sem ll eru hlaupr. Mealbreytingin mars hlfri ld reyndist vera  1,2 mntur Reykjavk og 1,4 mntur Grmsey.

Hr hefur ekki veri minnst skekkjuvald sem gerir vart vi sig mjg lngum tma. a er hgfara breyting halla jarmndulsins sem veldur v meal annars a heimskautsbaugurinn nyrri frist norur bginn um 1,5 km ld a mealtali (sj Heimskautsbaugurinn). etta hefur hrif slarganginn, aallega um slstur, en breytingin er svo hgfara a hn skiptir litlu mli egar rtt er um styttri tmaskei en ldina. Reykjavk breytast tmar slarupprsar og slarlags  slstum um hlfa mntu ld vegna essarar hreyfingar jarmndulsins.

Ma  2007. .S.

Almanak Hsklans