Línuritiđ hér ađ ofan sýnir rökkurlengd í Reykjavík á mismunandi
árstímum. Međ rökkri er átt viđ ţann tíma sem líđur frá sólsetri til
myrkurs, eđa ţann tíma jafnlangan sem líđur frá birtingu til
sólarupprásar. Rökkurtíminn er skemmstur nálćgt jafndćgrum en lengstur í
maí og júlí. Um jafndćgrin rís sól og hnígur brattar en á öđrum árstímum
og skýrir ţađ hvers vegna rökkurtíminn er ţá tiltölulega stuttur. Ţegar
líđur á maímánuđ verđur ekki myrkt af nóttu svo ađ rökkurtímar kvölds og
morguns mćtast á miđnćtti. Ţá reiknast rökkriđ ađeins frá sólsetri til
miđnćttis (eđa frá miđnćtti til sólarupprásar), og sá tími styttist fram
ađ sumarsólstöđum. Eftir ţví sem norđar dregur á landinu verđur
lágmarkiđ viđ sumarsólstöđur meira áberandi, og allra nyrst er ekkert
rökkur á ţessum árstíma.
(Úr Almanaki Háskólans 2004) |