ForsÝ­a
 

Mi­tÝmi Greenwich og samrŠmdur heimstÝmi

     SamrŠmdur heimstÝmi (ß ensku: Coordinated Universal Time, skammstafa­ UTC) er sß tÝmi sem venjulegar klukkur mi­ast vi­, me­ f÷stu frßviki sem fer eftir ■vÝ hvar Ý heiminum menn eru staddir, sbr. korti­ ß bls. 78 Ý almanakinu. Til a­ ßkvar­a ■ennan tÝma eru nota­ar atˇmklukkur sem ganga afar jafnt. TÝminn er ■annig stilltur a­ hann fer mj÷g nŠrri mi­tÝma (me­alsˇltÝma) Ý Greenwich eins og hann er skilgreindur me­ tilliti til ■ess hvernig j÷r­in snřr vi­ sˇlu. Sjaldnast er ger­ur greinarmunur ß samrŠmdum heimstÝma og mi­tÝma Greenwich (GMT), en ■ˇ er ■arna ÷rlÝtill munur ß. Munurinn stafar af ˇreglum Ý sn˙ningi jar­ar, sem hafa ßhrif ß me­alsˇltÝmann en ekki atˇmklukkurnar. Til ■ess a­ munurinn ver­i aldrei meiri en 0,9 sek˙ndur er samrŠmdur heimstÝmi lei­rÚttur um eina sek˙ndu, venjulega Ý lok j˙nÝ e­a Ý lok desember. Ůetta var gert Ý ßrslok 2008 ■egar sÝ­asta mÝn˙ta ßrsins var lengd um eina sek˙ndu og ver­ur gert Ý 25. sinn ß mi­ju ßri 2012 ■egar sek˙ndu ver­ur skoti­ inn Ý lok 30. j˙nÝ.

   Nafni­ heimstÝmi (Universal Time, UT) var upphaflega anna­ nafn ß mi­tÝma Greenwich, en me­ auknum kr÷fum um nßkvŠmni komu fram fleiri ˙tgßfur af heimstÝmanum (UT0, UT1, UT2) me­ vaxandi lei­rÚttingum. SamrŠmdur heimstÝmi var tekinn upp ßri­ 1961 ■egar ßkve­i­ var a­ binda tÝmann vi­ atˇmklukkurnar. ═ hvert sinn sem hlaupsek˙ndu er skoti­ inn eykst munurinn milli samrŠmds heimstÝma og atˇmtÝma um eina sek˙ndu. Eftir 30. j˙nÝ 2012 ver­ur munurinn 35 sek˙ndur (atˇmklukkan er ß undan).

(┌r Almanaki Hßskˇlans 2007 me­ breytingum og vi­bˇtum)

Ů.S. 27. 6. 2012.

   Almanak Hßskˇlans