Bjrt halastjarna himni

essa dagana ( rsbyrjun 2007) er bjrt halastjarna snileg himni, bi kvlds og morgna. Hn er suaustri fr Reykjavk birtingu en suvestri vi myrkur. Halastjarna essi er kennd vi stralska stjrnufringinn Rbert McNaught sem fann hana hinn 7. gst sastliinn, en var hn langt fr slu og afar dauf. McNaught hefur veri iinn vi a leita uppi halastjrnur og mun 31 halastjarna bera nafn hans, en sum nafnanna vsa til fleiri en eins finnanda. Stjrnufringar aukenna essa tilteknu halastjrnu me skammstfuninni C/2006 P1. Hn verur aeins snileg hrlendis fa daga v a hn fer hratt suur eftir himninum um lei og hn nlgast sl. Eftir 12. janar kemur hn ekki upp fyrr en eftir a bjart er ori og sest fyrir myrkur. Athugunarskilyri vera hagstari suurhveli jarar. Nnari upplsingar er a finna eftirfarandi tflu sem reiknu er fyrir Reykjavk. Taflan snir h halastjrnunnar suaustri birtingu og h hennar suvestri vi myrkur. Einnig er snt hvenr hn kemur upp og sest Reykjavk. Rtt er a benda a a reikistjarnan Venus er lka lgt lofti kvldhimninum um essar mundir, nokkru lengra fr sl (til vinstri vi halastjrnuna). aftasta dlki er snt hvenr Venus sest.

Vibt 14. jan. Samkvmt sustu frttum var halastjarnan orin mun bjartari en Venus a kvldi 13. janar. Hn sst v bjrtum himni ef skyggt er fyrir sl. Hn verur hst lofti Reykjavk um kl. 14 hinn 14. janar, skammt austan vi sl (um 6 fr sl, vinstra megin). Hn frist hratt suur bginn og sst ekki fr slandi eftir 15. janar. ar sem hn er lei fr sl m bast vi a birta hennar minnki fljtlega aftur.


Dags. Birting H Myrkur H Rs Sest Venus sest
8. jan. 09:58 6,7 17:11 7,0 08:44 18:29 17:40
9. jan. 09:57 5,6 17:13 6,2 08:54 18:23 17:46
10. jan. 09:55 3,7 17:15 4,6 09:12 18:10 17:51
11. jan. 09:54 1,2 17:18 2,5 09:39 17:50 17:57
12. jan. 09:53 -2,0 17:20 0,4 10:09 17:26 18:02

Halastjarnan fer langt inn fyrir braut innstu reikistjrnunnar, Merkrusar, og kemst nst sl hinn 12. janar. Verur hn 25 milljn km fr slinni, en a er aeins 1/6 af fjarlg jarar fr sl. Hrai halastjrnunnar vex eftir v sem hn nlgast sl  Hinn 9. janar var hrainn orinn 90 km/s, refaldur hrai jarar gngu hennar um slina. Mestur verur hrainn um 100 km/s.

Tvr fyrstu myndirnar hr a nean voru teknar t um glugga Raunvsindastofnun Hsklans (Tknigari) a morgni 9. jan. rija myndin er tekin Hafnarfiri sama morgun.


Mynd: .S. 

Mynd: Plmi Inglfsson

Mynd: Snvarr Gumundsson

.S. 8.1. 2007. Sasta vibt 14. 1. 07

Almanak Hsklans