Leiđréttingar  

Í Almanaki fyrir 2016 er tími Norđur Kóreu sagđur vera 9 stundir á eftir miđtíma Greenwich. Ţannig hefur ţetta veriđ í meira en öld. En frá og međ 15. ágúst 2015 verđur klukkum í Norđur-Kóreu seinkađ um hálftíma svo ađ tíminn ţar verđur 8 1/2 stund á undan íslenskum tíma í stađ 9 stunda. Ţessi frétt kom of seint til ađ hćgt vćri ađ leiđrétta tímakortiđ í almanaki fyrir 2016, sem var í prentun. 


8. september 2015.

Almanak Háskólans