Leiđréttingar og breytingar  

Síđan 2019 hefur klukkunni í Marokkó veriđ seinkađ um eina klukkustund yfir helgitímann Ramadan. Í ár (2022) stendur Ramadan frá kvöldi 1. apríl til kvölds 30. apríl. Ţennan mánuđ gildir miđtími Greenwich eins og á Íslandi. Sama regla hefur veriđ tekin upp í nágrannaríkinu Vestur-Sahara.

Frá og međ 1. nóvember 2021 varđ austasta hérađ Kanada, Yukon, á föstum tíma áriđ um kring, 7 klst. á eftir íslenskum tíma, og fylgir ekki lengur sumartímabreytingum annars stađar í Kanada.
 
Á bls. 90 í almanaki 2022 segir ađ menn hafi uppgötvađ örbylgjukliđinn úr geimnum áriđ 1967. Rétt ártal er 1965.

Á bls. 62 í almanaki 2022 segir um tunglmyrkvann 16. maí, ađ alskugginn taki ađ fćrast yfir tungliđ kl. 01:31 og ţađ sé almyrkvađ kl. 02:28. Ţessar tölur eiga viđ hálfskugga jarđar. Tungl snertir alskuggann kl. 02:28 og er almyrkvađ kl. 03:29.
 
Á bls 83 í almanaki 2022 hafa skástrik (/) falliđ niđur á nokkrum stöđum í kaflanum um stćrđfrćđiatriđi. Ţannig hafa brotatölurnar hálfur (1/2) og einn ţriđji (1/3) orđiđ ankannaleg útlits.

Almanak Háskólans