Leiđréttingar  

1. Í Almanaki fyrir 2018, bls. 75, eru tungl Júpíters sögđ vera 67 talsins. Í júní 2017 var tilkynnt um fund tveggja tungla til viđbótar ţannig ađ fjöldinn telst nú 69.
2. Samkvćmt mćlingu Snćvars Guđmundssonar á ljósdeyfingu myrkvastjörnunnar Algol hinn 29. desember 2017 var hámyrkvinn 8 mínútum síđar en tafla almanaksins sagđi til um. Ţessa leiđréttingu ţyrfti ţví ađ gera á öllum tímasetningum í töflunni á bls. 70 í almanaki 2018.
3. Í apríl 2018 var tilkynnt ađ nafni Afríkuríkisins Svasilands hefđi veriđ breytt í Esvatíni (eSwatini).

29. júní 2017. Síđasta viđbót 20. apríl 2018.

Almanak Háskólans