Breyttur staðaltími á Kúbu

Í ríkjaskrá almanaksins, á bls. 93, og á tímakortinu á bls. 78 er Kúba sýnd í tímabelti -4, þ.e. fjórum stundum á eftir Íslandi í tíma. Frá og með 29. október 2006 fluttist Kúba yfir í tímabelti -5 þar sem hún var áður fyrr. Má þá vænta þess að "sumartími" verði tekinn þar upp að nýju  og klukkunni flýtt næsta vor.
 

Þ.S. 1.12.2006

Almanak Háskólans