Sst aljlega geimstin fr slandi?

frttaspegli Rkistvarpsins hinn 16. nvember 2011 var fjalla um aljlegu geimstina sem gengur um jru. ulur komst svo a ori:

"Aljlega geimrannsknastin sem vel sst skammdeginu egar heiskrt er ar sem hn lnar um fjgur hundru og sextu klmetra h yfir jru er starfsst aljlegs teymis vsindamanna. Fr Reykjavk sst hn austurhimni, reyndar til suausturs. Skrt ljs stafar fr henni, oft nokku gulleitt. Stin sjlf er str vi ftboltavll. ar inni starfa sex ea sj vsindamenn hverju sinni. Dr. Bonnie Dunbar, geimfari, hefur nokkrum sinnum fari t stina til starfa. Hn er aulreyndur geimfari fr Washington-fylki Bandarkjunum, n stdd Reykjavk. Spegillinn rddi vi hana dag...."

eim sem til ekkja kom essi lsing nokku vart. Strax sama kvld birtist athugasemd Stjrnufrivefnum ar sem sagt var a arna hefi geimstinni veri rugla saman vi reikistjrnuna Jpter: http://stjornuskodun.blog.is/blog/stjornuskodun/entry/1205237/.
S tilgta var vafalaust rtt, og m furulegt heita a einhver skyldi mynda sr a geimst sem gengur umhverfis jru 90 mntum sist "lna" himninum fr Reykjavk s. (Reyndar er geimstin nlgt 400 klmetra h fr jru, svo a ar var nnur villa frsgn Rkistvarpsins tt minni httar vri.) Geimstin kemst ekki norar en 52. breiddargru (51,6 N) svo a hn getur aeins sst stutta stund lgt suurhimni Reykjavk, og aeins egar vel stendur . Til ess a svo megi vera arf geimstin a vera stdd mjg norarlega braut sinni egar hn er suri fr Reykjavk. Vi hagstustu skilyri geta um a bil tta mntur lii fr v a stin kemur upp fyrir sjnbaug suvestri anga til hn hverfur undir sjnbaug suaustri. Stin kemst um 9 yfir sjndeildarhring. tt hn s 1500 km fjarlg fr Reykjavk gti hn hugsanlega ori meal bjrtustu stjarna stutta stund, en birtan fer mjg eftir afstunni til slar. vefsunni www.heavens-above.com m finna sp um a hvenr geimstin sjist fr hverjum sta jrinni og hve bjrt hn verur. tt s sp s ekki fyllilega nkvm tti hn a hjlpa hugasmum athugendum a koma auga geimstina. 

.S. 18.11. 2011
 

Almanak Hsklans