Helgidagar og guđspjöll ţjóđkirkjunnar

Eftirfarandi yfirlit birtist í Almanaki Háskólans 1983. Ţađ var samiđ međ hliđsjón af  Handbók íslensku kirkjunnar (1981) og fól í sér ýmsar breytingar sem samţykktar voru á prestastefnu og kirkjuţingi 1980. Eldra yfirlit má finna í almanakinu 1974.

1. s. í jólaföstu. Innreiđ Krists í Jerúsalem. Matt. 21, 1-9. Jóh. 18, 33-37, Lúk. 4, 14-22a.

2. s. í jólaföstu. Teikn á sólu og tungli. Lúk. 21, 25-33. Matt. 25, 1-13. Mark 13, 32-37.

3. s. í jólaföstu.  Orđsending Jóhannesar. Matt. 11, 2-11, Lúk. 3, 7-17, Lúk. 1, 67-80.

4. s. í jólaföstu. Vitnisburđur Jóhannesar. Jóh. 1, 19-28. Jóh. 3, 22-36. Jóh. 5, 30-39.

Ađfangadagskvöld. Í upphafi var orđiđ. Jóh. 1, 1-5, 14. Lúk. 2, 1-14.

Jólanótt. Frelsari fćddur. Lúk. 2, 1-14.

Jóladagur. Fćđing Krists. Lúk. 2, 1-14. Lúk. 2, 15-20. Jóh. 1, 1-14.

Annar í jólum. (Stefánsdagur frumvotts). Spámenn munuđ ţér ofsćkja. Matt. 23, 34-39. (Eđa:) Hirđarnir fundu ungbarniđ. Lúk. 2, 15-20. Lúk. 2, 1-14. Jóh. 1, 1-14.

Sunnudagur milli jóla og nýárs. Símeon og Anna. Lúk. 2, 33-40. Lúk. 2, 22-33. Matt. 12, 46-50.

Gamlárskvöld. Fíkjutré í víngarđi. Lúk. 13, 6-9. Lúk. 12, 35-40. Jóh. 14, 27.

Nýársdagur. Jesús. Lúk. 2, 21. Matt. 6, 5-13. Lúk. 13, 6-9.

Sunnudagur milli nýárs og ţrettánda. Flóttinn til Egyptalands. Matt. 2, 16-23. Matt. 2, 13-15. Jóh. 1, 29-34.

Ţrettándinn. Vitringar frá Austurlöndum. Matt. 2, 1-12.

1. s. eftir ţrettánda. Ţegar Jesús var tólf ára. Lúk. 2, 41-52. Mark. 10, 13-16. Jóh. 7, 14-18.

2. s. eftir ţrettánda. Brúđkaupiđ í Kana. Jóh. 2, 1-11. Lúk. 19, 1-10. Matt. 9, 27-31.

3. s. eftir ţrettánda. Jesús gekk ofan af fjallinu. Matt. 8, 1-13. Lúk. 17, 5-10. Mark. 1, 21-28.

4. s. eftir ţrettánda. Jesús gekk á skip. Matt. 8, 23-27. Matt. 14,  22-33. Matt. 21, 18-22.

5. s. eftir ţrettánda. Illgresi međal hveitisins. Matt. 13, 24-30. Matt. 13, 31-35. Matt. 13, 44-52.

6. (eđa síđasti) s. eftir ţrettánda (Bćnadagur ađ vetri). Er ţér biđjist fyrir. Matt. 6, 5-13. Matt. 8, 23-27.

Níuviknafasta (Septuagesima). Verkamenn í víngarđi. Matt. 20, 1-16. Matt. 25, 14-30. Matt. 19, 16-30.

2. s. í níuviknaföstu (Sexagesima). Biblíudagurinn. Ferns konar sáđjörđ. Lúk. 8, 4-15. Mark. 4, 26-32. Jóh. 12, 25-43.

Föstuinngangur (Quinquagesima. Esto mihi). Skírn Krists. Matt. 3,13-17. Lúk. 18, 31-34. Jóh. 12, 23-33.

1. s. í föstu (Quadragesima. Invocavit). Freisting Jesú. Matt. 4, 1-11. Lúk. 22, 24-32. Lúk. 10, 17-20.    

2. s. í föstu (Reminiscere). Kanverska konan. Matt. 15, 21-28. Mark. 10, 46-52. Mark. 9, 14-29.

3. s. í föstu (Oculi). Jesús rak út illan anda. Lúk. 11, 14-28. Jóh. 8, 42-51. Jóh. 2, 13-22.

Miđfasta (Lćtare). Jesús mettar 5 ţúsundir manna. Jóh. 6, 1-15. Jóh. 6, 35-51. Jóh. 6, 52-65.

Bođunardagur Maríu (25. mars eđa 5. s. í föstu). Gabríel engill sendur. Lúk. 1, 26-38. Lúk. 1, 46-56. Lúk. 1, 39-45.

5. s. í föstu (Judica). Hví trúiđ ţér ekki? Jóh. 8, 46-59.

Pálmasunnudagur. Innreiđ Krists í Jerúsalem. Lúk. 19, 29-40. Mark. 14, 3-9. Jóh. 12, 1-16.

Skírdagur. Hin heilaga kvöldmáltíđ. Jóh. 13, 1-15. Lúk. 22, 14-20. Matt. 26, 17-29.

Föstudagurinn langi. Krossfesting Krists. Jóh. 19, 16-30. Jóh. 18, 1 til Jóh. 19, 42.

Ađfangadagur páska (kvöld- eđa nćturmessa; páskavaka). Engillinn viđ gröfina. Matt. 28, 1-8.

Páskadagur. Upprisa Krists. Mark. 16, 1-7. Matt 28, 1-8. Lúk. 24, 1-9.

Annar í páskum. Ferđin til Emmaus. Lúk. 24, 13-35. Jóh. 20,1-18. Jóh. 20, 19-23.

1. s. eftir páska (Quasi modo geniti). Jesús kom ađ luktum dyrum. Jóh. 20, 24-31. Jóh. 21, 15-19. Jóh. 21, 1-14.

2. s. eftir páska (Misericordia). Ég er góđi hirđirinn. Jóh. 10, 11-16. Jóh. 10, 22-30. Jóh. 10, 1-10.

3. s. eftir páska (Jubilate). Ég mun sjá yđur aftur. Jóh. 16, 16-23. Jóh. 14, 1-11. Jóh. 6, 22-34.

4. s. eftir páska (Cantate). Sending heilags anda. Jóh. 16, 5-15. Jóh. 8, 21-35. Jóh. 7, 37-39.

5. s. eftir páska (Rogate). Hinn almenni bćnadagur. Biđjiđ í Jesú nafni. Jóh. 16, 23-30. Jóh. 17, 1-19. Lúk. 11, 5-13.

Uppstigningardagur. Himnaför Jesú. Mark. 16, 14-20. Lúk 24, 44-53. Jóh. 14, 12-14.

6. s. e. páska (Exaudi). Ţegar huggarinn kemur. Jóh. 15, 26 til Jóh. 16,4. Jóh. 17, 20-26. Jóh. 15, 18-25.

Hvítasunnudagur. Hver sem elskar mig. Jóh. 14, 23-31a. Jóh. 14, 15-21. Jóh. 15, 1-11.

Annar í hvítasunnu. Svo elskađi Guđ heiminn. Jóh. 3, 16-21. Jóh. 4, 5-26. Jóh. 12, 44-50.

Trínitatis. Kristur og Nikódemus. Jóh. 3, 1-15. Matt. 28, 18-20. Jóh. 15, 12-17.

1. s. eftir trínitatis. Ríki mađurinn og Lasarus. Lúk. 16, 19-31. Lúk. 12, 13-21. Mark. 7, 5-15.

2. s. eftir trínitatis. Hin mikla kvöldmáltíđ. Lúk. 14, 16-24. Lúk. 14, 25-35. Lúk. 9, 51-62.

3. s. eftir trínitatis. Hinn týndi sauđur. Lúk. 15, 1-10. Lúk. 15, 11-32. Matt. 9, 9-13.

4. s. eftir trínitatis. Veriđ miskunnsamir. Lúk. 6, 36-42. Matt. 5, 38-48. Matt. 7, 1-5.

5. s. eftir trínitatis. Jesús kennir af skipi. Lúk. 5, 1-11. Matt. 16, 13-26. Jóh. 1, 35-43.

6. s. eftir trínitatis. Réttlćti Faríseanna. Matt. 5, 20-26. Mark. 7, 5-16. Matt. 5, 17-19.

7. s. eftir trínitatis. Jesús mettar 4 ţúsundir manna. Mark. 8, 1-9. Matt. 10, 24-31. Matt. 16, 5-12.

8. s. eftir trínitatis. Um falsspámenn. Matt. 7, 15-23. Matt. 7, 24-29. Matt. 7, 12-14.

9. s. eftir trínitatis. Hinn rangláti ráđsmađur. Lúk. 16, 1-9. Lúk. 12, 32-48. Lúk. 16, 10-17.

10. s. eftir trínitatis. Jesús grćtur yfir Jerúsalem. Lúk. 19, 41-48. Matt. 11, 16-24. Jóh. 6, 66-69.

11. s. eftir trínitatis. Farísei og tollheimtumađur. Lúk. 18, 9-14. Lúk. 7, 36-50. Matt. 23, 1-12.

12. s. eftir trínitatis. Hinn daufi og málhalti. Mark. 7, 31-37. Matt. 12, 31-37. Matt. 5, 33-37.

13. s. eftir trínitatis. Miskunnsami Samverjinn. Lúk. 10, 23-37. Matt. 20, 20-28. Jóh. 13, 34-35.

14. s. eftir trínitatis. Tíu líkţráir. Lúk. 17, 11-19. Jóh. 5, 1-15, Mark. 1, 29-35.

15. s. eftir trínitatis. Enginn kann tveimur herrum ađ ţjóna. Matt. 6, 24-34. Lúk. 10, 38-42. Matt. 6, 19-23.

16. s. eftir trínitatis. Sonur ekkjunnar í Nain. Lúk. 7, 11-17. Jóh. 11, 19-27, Jóh. 11, 32-45.

17. s. eftir trínitatis. Jesús lćknar á hvíldardegi. Lúk. 14, 1-11. Mark. 2, 14-28. Lúk. 13, 10-17.

18. s. eftir trínitatis. Hvers son er Kristur? Matt. 22, 34-46. Mark. 12, 28-34. Mark. 4, 21-25.

19. s. eftir trínitatis. Jesús lćknar hinn lama. Matt. 9, 1-8. Jóh. 9, 1-11. Jóh. 1, 35-52.

20. s. eftir trínitatis. Brúđkaupsklćđin. Matt. 22, 1-14. Matt. 21, 28-32. Matt. 21, 33-44.

21. s. eftir trínitatis. Konungsmađurinn. Jóh. 4, 46-53. Jóh. 4, 34-42. Lúk. 18, 1-8.

Allra heilagra messa (1. s. í nóvember). Jesús prédikar um sćlu. Matt. 5, 1-12. Matt. 5, 13-16. Lúk. 6, 20-23.

22. s. eftir trínitatis. Hve oft á ađ fyrirgefa? Matt. 18, 21-35. Matt. 18, 1-20. Matt. 6, 14-15.

23. s. eftir trínitatis. Skattpeningurinn. Matt. 22, 15-22. Mark. 12, 41-44. Matt. 6, 1-4.

24. s. eftir trínitatis. Trú ţín hefur gjört ţig heila. Matt. 9, 18-26. Jóh. 5, 17-23. Lúk. 20, 37-40.

25. s. eftir trínitatis. Viđurstyggđ eyđingarinnar. Matt. 24, 15-28. Lúk. 13, 22-30. Lúk. 17, 20-37.

26. s. eftir trínitatis. Ég vegsama ţig, fađir. Matt. 11, 25-30. Matt. 25, 31-46. Jóh. 5, 24-29.

27. (eđa síđasti) s. eftir trínitatis. Dýrđ Krists. Matt. 17, 1-9. Mark. 9, 2-9. Lúk. 9, 28-36.

 
Forsíđa