Fjöldi geimskota og gervitungla

Philippe Jung, formađur sagnfrćđinefndar  Loft- og geimferđafélags Frakklands (AAAF), hefur taliđ saman fjölda geimskota og gervitungla frá upphafi. Honum telst svo til, ađ geimskot fram til 26. október 2006 séu 4461 talsins og alls hafi 5929 gervitunglum veriđ skotiđ á braut. Ţetta kemur fram í bréfi sem birtist í tímaritinu Spaceflight, janúarhefti 2007.
 
Ţ.S. 26.12. 2006

Almanak Háskólans