Fyrri vefsíður

Sú gagnrýni  hefur heyrst, að síður sem hafi verið fjarlægðar af vefsetri Almanaks Háskólans séu hvergi aðgengilegar þeim lesendum sem kynnu að vilja rifja þær upp. Þetta er að vísu ekki alls kostar rétt, því að vestur í Bandaríkjunum er vefsetur þar sem safnað er vefsíðum hvaðanæva úr heiminum til þess að þær glatist ekki (http://web.archive.org). Þar geta menn séð hvernig vefsíður almanaksins litu út áður fyrr, ef þeir hafa áhuga á. En til að bæta úr málinu á heimavettvangi fara hér á eftir tilvísanir í flestar þær síður sem hafa verið lagðar til hliðar hér á vefsetri almanaksins.

Ný höfuðborg í Kasakstan (2006)

Venus sýnileg sem morgunstjarna (2006)

Halastjarna á himni (2005)

Halastjarna á himni  (2002)

Hvenær verður næst sólmyrkvi á Íslandi  (1999, 2002)

Ný tungl Satúrnusar (2000)

Ný tungl Úranusar (1999, 2000)

Nýfundin tungl í sólkerfinu (2001)

Nýtt sjálfstætt ríki  (1999)

Nýtt tungl Júpíters (2000)

Ónákvæmni og villur á Vísindavefnum  (2000, 2001, 2003)

Plútó aftur orðinn ysta reikistjarnan (1999)

Reikistjörnur í röð á himni (2002)

Reikistjörnur myrkvast (2002)

Stjörnuhröpin 18. nóvember (1999)

The solar eclipse of  May 31, 2003 (2003)

Tunglmyrkvinn aðfaranótt 21. janúar (2000)

Tunglmyrkvinn 16. maí 2003 - myndir (2003)

Verða mikil stjörnuhröp 18.-19. nóvember?  (2002)

 

Almanak Háskólans