Fjarlgir geimnum

Fjarlgir milli stjarnanna geimnum eru svo miklar a erfitt er a gera sr grein fyrir eim. Besta leiin til skilnings er lklega s a mynda sr smkka lkan af himingeimnum. Fjarlgin til slar er 150 milljn klmetrar. Hugsum okkur lkan ar sem essi fjarlg vri minnku
einn sentimetra. Allir helstu hnettir slkerfisins yru innan vi 30 sentimetra fr sl ea ar um bil. sama lkani yri nsta slstjarna tplega riggja klmetra fjarlg. Svo mikil er einsemd slar og slkerfis okkar geimnum.

S geimflaug sem lengst er komin fr jru, og hraast fer, er Voyager 1 sem skoti var loft ri 1977. ofangreindu lkani myndum vi finna Voyager 1 um 150 cm fr jru og sj hann fjarlgjast um 3,6 cm ri. Flaugin v langa lei fyrir hndum ur en hn getur vnst ess a nlgast nokkra stjrnu. a er vissulega mikil bjartsni a tla a au skilabo sem Voyager ber me sr, gullhuum kopardiski, komist nokkurn tma til vitakanda.

Slin er aeins ein af hundruum milljara stjarna hinu mikla stjrnukerfi Vetrarbrautarinnar. etta kerfi er svo strt a a myndi alls ekki rmast lkani jru niri. rtt fyrir 15-billjnfalda smkkun allra fjarlga yri verml Vetrarbrautarinnar lkaninu um hundra sund klmetrar.

(r Almanaki Hsklans 2019)


.S. 8.10. 2020

Almanak Hsklans