Nýr fánadagur

Samkvćmt auglýsingu í Stjórnartíđindum hefur forseti Íslands gefiđ út úrskurđ ţess efnis ađ fćđingardagur Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, skuli framvegis vera fánadagur. Auglýsingin, sem gefin var út 17. desember 2008, er dagsett 4. janúar sama ár. Í Fréttablađinu 24. desember 2008 segir ađ Björn Bjarnason dómsmálaráđherra hafi gert tillögu um ţetta á ríkisstjórnarfundi 16. nóvember áriđ áđur (2007) og hafi tillagan ţá veriđ samţykkt.  Dagurinn er ekki merktur sem fánadagur í Almanaki Háskólans 2009 ţar sem ritstjóra var ókunnugt um ţessa ákvörđun ţegar almanakiđ fór í prentun. 


Ţ.S. 25. desember 2008. Breytt 29. des. 2008.           

Almanak Háskólans