Klukkunni breytt í Argentínu  

Hinn 30. desember tók forseti Argentínu, Cristina Fernández de Kirchner,  ţá ákvörđun ađ klukkunni ţar í landi skyldi flýtt um eina klukkustund fram til 16. mars. Međan ţessi tilskipun gildir verđur klukkan í Argentínu tveim stundum á eftir klukkunni hér á landi í stađ ţriggja stunda áđur. Argentína hefur í mörg ár veriđ einni stund á undan beltatíma líkt og Ísland svo ađ ţessi nýi tími samsvarar tvöföldum "sumartíma". Tilgangurinn er ađ spara rafmagn til lýsingar, en fyrstu fregnir herma ađ sparnađur verđi lítill og ađ ráđstöfunin sé óvinsćl. Ţađ er ţví óvíst um framhaldiđ nćsta sumar í Argentínu.

Ţ.S. 4. febrúar 2008.

Almanak Háskólans