Venus í samstöđu viđ mánann

   Ađ morgni 9. nóvember 2023 gekk máninn óvenju nálćgt reikistjörnunni Venus. Međfylgjandi símamynd tók Svanhildur Ţorsteinsdóttir kl. 9 ađ íslenskum tíma, stödd í Lönguhlíđ í Reykjavík. Samstöđunnar er ekki getiđ í Almanaki Háskólans 2023, en hefđi mátt fylgja međ öđrum upplýsingum á bls. 65. 


                      

Ţ.S. 9.11. 2023  

Forsíđa